Manchester United staðfestir kaup á Sanchez með myndbandi
433MAnchester United hefur staðfest kaup sína á Alexis Sanchez en það var gert nú rétt í þessu. Sanchez skrifaði undir samning við United í dag en hann kemur frá Arsenal. Sanchez mun klæðast treyju númer 7 hjá Manchester United. Hann kemur til United í skiptum fyrir Henrikh Mkhitaryan sem fer til Arsenal og gerir samning Lesa meira
Orri Sigurður gerir þriggja ára samning við Sarpsborg 08
433Orri Sigurður Ómarsson hefur kvittað undir samning við Sarpsborg 08 í Noregi. Orri skrifaði í dag undir þriggja ára samning við félagið en hann er keyptur frá Val. Orri átti góð ár hjá Val en hann kom til félagsins eftir dvöl hjá AGF í Danmörku. Talið var að Horsens í Danmörku myndi kaupa Orra í Lesa meira
Myndir: Sanchez og Mkhitaryan staddir í Liverpool í dag
433Alexis Sanchez kom til Manchester í gær til að klára félagaskipti sín til Manchester United. Sanchez kemur í hreinum skiptum fyrir Henrikh Mkhitaryan sem fer til Arsenal. Sanchez fór í læknisskoðun í gær og fór svo og hvíldi sig í gærkvöldi. Þessi sóknarmaður frá Síle kom svo aftur á æfingarsvæði United í morgun til að Lesa meira
Özil heimtar hressilega launahækkun
433Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu hefur opnað á nýjan leik. Það má því búast við svakalegu fjöri næstu daga. —————- Mesut Özil ætlar að heimta launahækkun og það hressilega hjá Arsenal. (Sun) Lesa meira
Mynd: Sanchez mættur í United treyju?
433Alexis Sanchez hefur staðist læknisskoðun hjá Manchester United en það var Mirror sem greindi frá þessu í kvöld. Leikmaðurinn er að ganga til liðs við félagið í skiptum fyrir Henrikh Mkhitaryan. Hann flaug til Manchester í morgun og fór í læknisskoðun síðdegis en reikna má með því að tilkynnt verði um félagskiptin á morgun eða Lesa meira
Mynd: Zlatan frumsýnir svakalegt húðflúr
433Zlatan Ibrahimovic, framherji Manchester United er meiddur þessa dagana. Hann sleit krossbönd í apríl í Evrópudeildinni en snéri aftur á völlinn í nóvember gegn Newcastle. Zlatan meiddist hins vegar á nýjan leik í desember, aftur á hné en United reiknar með því að hann snúi aftur á knattspyrnuvöllinn í febrúar. Hann fékk sér nýtt húðflúr Lesa meira
Framkvæmdastjóri Arsenal í Dortmund – Aubameyang búinn að ná samkomulagi við félagið
433Pierre-Emerick Aubameyang, framherji Dortmund er sterklega orðaður við Arsenal þessa dagana. Félagið hefur nú þegar lagt fram tvö tilboð í leikmanninn samkvæmt þýska miðlinum Kicker en Dortmund vill fá í kringum 53 milljónir punda fyrir hann. Fabrizio Romano, fréttamaður hjá Sky Sports og Guardian greinir frá því í dag að Aubameyang sé búinn að samþykkja Lesa meira
Vandamál með atvinnuleyfi Sanchez og Mkhitaryan – Félagaskiptin mögulega tilkynnt eftir helgi
433Þeir Alexis Sanchez og Henrikh Mhitaryan eru báðir að skipta um félög en þetta hefur legið í loftinu alla vikuna. Sanchez er að fara til Manchester United í skiptum fyrir Mkhitaryan sem er að fara til Arsenal. Þeir hafa báðir samið um kaup og kjör við United og Arsenal og því eiga leikmennirnir bara eftir Lesa meira
Klopp skýtur föstum skotum á Arsenal og Sanchez
433Jurgen Klopp, stjóri Liverpool var mættur á blaðamannafund á dögunum þar sem hann ræddi m.a leik liðsins gegn Swansea á mánudaginn. Alexis Sanchez, sóknarmaður Arsenal er að ganga til liðs við Manchester United í skiptum fyrir Henrikh Mkhitaryan. Klopp skaut föstum skotum á Arsenal og Sanchez á blaðamannafundinum og sagði að enginn leikmaður Liverpool myndi Lesa meira
Ástæðan fyrir því að Klopp ætlar ekki að kaupa nýjan leikmann í staðinn fyrir Coutinho
433Jurgen Klopp, stjóri Liverpool greindi frá því á dögunum að hann ætlaði sér ekki að kaupa nýjan leikmann til þess að leysa Philippe Coutinho af hólmi. Coutinho yfirgaf Liverpool á dögunum og samdi við Barcelona en spænska félagið borgaði Liverpool um 145 milljónir punda fyrir hann. Klopp segist vera tilbúinn að eyða peningum ef réttur Lesa meira
