Neville hætti á Twitter í gær – Sakaður um að tala niðrandi til kvenna
433Phil Neville var í gær ráðinn þjálfari kvennalandsliðs Englands eftir langt ferli. Neville hætti skömmu eftir það á Twitter en þá fóru gamlar færslur frá honum á flug. Þar er Neville sakaður um að hafa verið að tala niðrandi til kvenna fyrir nokkrum árum. Þar svarar hann meðal annars systur sinni um að konur vilji alltaf Lesa meira
Luan til Liverpool og Seri til United?
433Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu hefur opnað á nýjan leik. Það má því búast við svakalegu fjöri næstu daga. —————- Arsenal hefur hækkað tilboð sitt í Pierre-Emerick Aubameyang framherja Dortmund í 50,9 Lesa meira
Herði kippt af velli í hálfleik eftir slæm mistök í tapi gegn City
433Hörður Björgvin Magnússon átti erfiðan dag á skrifstofunni þegar Manchester City heimsótti Bristol City í seinni leiknum í undanúrslitum enska bikarsins. Eftir 2-1 tap á útivelli voru lærisveinar Lee Johnson brattir fyrir heimsókn besta lið Englands. Allt var á góðu róli þangað til á 43 mínútu leiksins þegar leikmenn Bristol City voru í vandræðum með Lesa meira
Fengu nýjan leikmann í dag – Hermdu eftir kynningu á Sanchez í gær
433Motherwell Football Club staðfesti í kvöld kaup sín á Peter Hartley. Hartley hefur verið í láni hjá Motherwell frá Blackpool en nú hefur félagið keypt hann. Meira: Manchester United staðfestir kaup á Sanchez með myndbandi Til að kynna Hartley ákvað Motherwell að leita í smiðju Manchester United. Félagið hermdi eftir kynningu United á Alexis Sanchez Lesa meira
Hörður byrjar gegn sterku liði Manchester City
433Hörður Björgvin Magnússon er í byrjunarliði Bristol er liðið tekur á móti Manchester City í deildarbikarnum. Um er að ræða undanúrslit. Hörður og félagar töpuðu fyrri leiknum á útivelli 2-1. Liðið á því góðan séns en liðið sem hefur betur fer í úrslitaleikinn á Wembley. Byrjunarliðin eru hér að neðan. Bristol: Steele, Bryan, Flint, Wright, Lesa meira
United áfram tekjuhæsta félagið – Mikil aukning
433Manchester United er áfram tekjushæsta knattspyrnufélag í heimi en það er Deloitte sem tekur saman. United þénaði 676 milljónir punda á síðustu leiktíð, þrátt fyrir að hafa verið í Evrópudeildinni. Tekjur United aukist nálægt 100 milljónu punda á milli leiktíða. Real Madrid tekur fram úr Barcelona og situr nú í öðru sæti yfir tekjur knattspyrnufélaga. Lesa meira
Er þetta maðurinn sem City kaupir í janúar?
433Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu hefur opnað á nýjan leik. Það má því búast við svakalegu fjöri næstu daga. —————- Aymeric Laporte varnarmaður Athletic Bilbao gæti farið til Manchester City á 60 Lesa meira
Slakasta lið deildarinnar stöðvaði Liverpool
433Swansea sem situr á botni ensku úrvalsdeildarinnar vann öflugan 1-0 sigur á Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Liverpool hafði ekki tapað í 18 leikjum í röð í öllum keppnum þegar liðið heimsótti Liberty völlinn í kvöld. Liverpool vann Manchester City í síðustu umferð deildarinnar og bjuggust flestir við öruggum sigri Liverpool. Það var hins Lesa meira
Myndband: Stuðningsmaður Arsenal fær orð sín hressilega í bakið
433Manchester United hefur staðfest kaup sína á Alexis Sanchez en það var gert nú rétt í þessu. Sanchez skrifaði undir samning við United í dag en hann kemur frá Arsenal. Sanchez mun klæðast treyju númer 7 hjá Manchester United. Hann kemur til United í skiptum fyrir Henrikh Mkhitaryan sem fer til Arsenal og gerir samning Lesa meira
Segir tölur um laun Sanchez bull – Þénar sama og Pogba og Zlatan
433Miguel Delaney ritstjóri Independent skrifar áhugaverða grein í kvöld um félagaskipti Alexis Sanchez. Manchester United hefur staðfest kaup sína á Sanchez en það var gert nú rétt í þessu. Sanchez skrifaði undir samning við United í dag en hann kemur frá Arsenal. Sanchez mun klæðast treyju númer 7 hjá Manchester United. Hann kemur til United Lesa meira
