Arsenal reynir að fá varnarmann Chelsea í skiptum fyrir Giroud
433Olivier Giroud, framherji Arsenal er að ganga til liðs við Chelsea. Framherjinn hefur ekki átt fast sæti í liði Arsenal sem var að kaupa Pierre-Emerick Aubameyang í morgun. Hann vill fá að spila meira og eiga þannig möguleika á því að fara með Frökkum á HM í Rússlandi. BBC greinir frá því í dag að Lesa meira
Íslendingar sóttu um tæplega 53.000 miða á HM
433Íslendingar sóttu um 52.899 miða á HM í Rússlandi en það er fótbolti.net sem greinir frá þessu í dag. FIFA lokaði fyrir umsóknir í morgun og því verður ekki hægt að sækja aftur um miða fyrr en um miðjan mars. Ísland leikur í D-riðli keppninnar með Argentínu, Nígeríu og Króatíu en riðillinn er ansi strembinn. Lesa meira
Mesut Ozil framlengir samning sinn við Arsenal
433Mesut Ozil hefur framlengt saming sinn við Arsenal en þetta var tilkynnt núna rétt í þessu. Hann skrifar undir þriggja og hálfs árs framlenginu og verður því hjá félaginu til ársins 2021. Ozil er þar með orðinn launahæsti leikmaður liðsins um mun þéna í kringum 350.000 pund á viku. Hann skrifaði undir samninginn í morgun Lesa meira
Aubameyang hefur skorað næstum því helmingi meira en markahæsti leikmaður Arsenal síðan 2015
433Pierre-Emerick Aubameyang er gengin til liðs við Arsenal en þetta var tilkynnt núna rétt í þessu. Hann kemur til félagsins frá Borussia Dortmund og er kaupverðið í kringum 55 milljónir punda. Aubameyang skrifar undir þriggja og hálfs árs samning við enska félagið og mun þéna í kringum 180.000 pund samkvæmt miðlum á Englandi. Síðan tímabilið Lesa meira
Mynd: Nýjasta sóknarlína Arsenal
433Pierre-Emerick Aubameyang er gengin til liðs við Arsenal en þetta var tilkynnt núna rétt í þessu. Hann kemur til félagsins frá Borussia Dortmund og er kaupverðið í kringum 55 milljónir punda. Aubameyang skrifar undir þriggja og hálfs árs samning við enska félagið og mun þéna í kringum 180.000 pund samkvæmt miðlum á Englandi. Arsenal hefur Lesa meira
Pierre-Emerick Aubameyang til Arsenal
433Pierre-Emerick Aubameyang er gengin til liðs við Arsenal en þetta var tilkynnt núna rétt í þessu. Hann kemur til félagsins frá Borussia Dortmund og er kaupverðið í kringum 55 milljónir punda. Aubameyang skrifar undir þriggja og hálfs árs samning við enska félagið og mun þéna í kringum 180.000 pund samkvæmt miðlum á Englandi. Hann hefur Lesa meira
Umboðsmaður Giroud mættur til London
433Umboðsmaður Olivier Giroud er mættur til London en það er Mail sem greinir frá þessu. Framherjinn er að ganga til liðs við Chelsea frá Arsenal en fyrrnenda félagið þarf að borga 18 milljónir punda fyrir hann. Giroud hefur ekki átt fast sæti í liði Arsenal á þessari leiktíð og vill nú fara þar sem hann Lesa meira
Lucas Moura hefur staðist læknisskoðun hjá Tottenham
433Lucas Moura er búinn í læknisskoðun hjá Tottenham en það er Sky Sports sem greinir frá þessu. Hann ner að ganga til liðs við enska félagið og þarf Tottenham að borga PSG 25 milljónir punda fyrir leikmanninn. Moura hefur ekki átt fast sæti í liði PSG á þessari leiktíð og fær lítið að spila eftir Lesa meira
Arsenal tilkynnti óvart um félagaskipti Aubameyang til félagsins
433Pierre-Emerick Aubameyang er að ganga til liðs við Arsenal en reikna má með því að skiptin klárist áður en glugginn lokar í kvöld. Félagaskiptin hafa legið ansi lengi í loftinu en hann kemur til félagsins frá Borussia Dortmund í Þýskalandi. Kaupverðið er í kringum 55 milljónir punda og skrifar hann undir þriggja og hálfs árs Lesa meira
Liverpool gekk frá Huddersfield
433Liverpool var í gírnum í kvöld þegar liðið heimsótti Huddersfield í ensku úrvalsdeildinni. Lærisveinar Jurgen Klopp komu þar með til baka eftir tvö slæm töp í deild og bikar. Emre Can opnaði markareikning kvöldsins í fyrri hálfleik með föstu skoti fyrir utan teiginn. Roberto Firmino bætti svo við öðru markinu áður en fyrri hálfleikurinn var Lesa meira