Ramsey með þrennu í slátrun – Gylfi kom ekki við sögu
433Gylfi Þór Sigurðsson miðjumaður Everton var ónotaður varamaður í 5-1 tapi liðsins gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. Aaron Ramsey kom Arsenal yfir á sjöttu mínútu og átta mínútum síðar kom Laurent Koscielny liðinu í í 2-0. Ramsey bætti við öðru marki sínu á 19 mínútu leiksins og Arsenal í miklu stuði. Pierre-Emerick Aubameyang var að Lesa meira
Alexis Sanchez skoraði sitt fyrsta mark í sigri United
433Manchester United vann 2-0 sigur á Huddersfield í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leikið var á Old Trafford en Paul Pogba og Anthony Martial var skellt á bekkinn eftir tap gegn Tottenham. Romelu Lukaku skoraði fyrra mark United í leiknum en Alexis Sanchez bætti við öðru markinu. Fyrsta mark Sanchez fyrir United en hann klikkaði á Lesa meira
Jóhann Berg tryggði Burnley stig gegn Manchester City
433Manchester City heimsótti Burnley í dag í ensku úrvalsdeildinni en Jóhann Berg Guðmundsson lék allan leikinn hjá Burnley. City hefur oft spilað betur en sömu sögu er að segja af Burnley sem hefur eftir leikinn ekki unnið í síðustu níu deildarleikjum. Danilo skoraði fyrra mark leiksins á 22 mínútu en það kom eftir stutta hornspyrnu. Lesa meira
KSÍ greiddi Geir 11 milljónir í uppgjör – 30 milljónir í formann og framkvæmdarstjóra
433link;http://433.pressan.is/deildir/landslidid/ksi-greiddi-geir-11-milljonir-i-uppgjor-30-milljonir-i-formann-og-framkvaemdarstjora/
De Gea og Kane til Real Madrid í sumar?
433Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður. Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman. ————— Tottenham er tilbúið að selja Harry Kane til Lesa meira
Carragher svarar Klopp: Ég fór í Bootcamp í morgun
433Jamie Carragher, fyrrum leikmaður sagði á dögunum að Virgil van Dijk, nýjasti leikmaður Liverpool mætti alveg við því að missa nokkur kíló og þá setti hann spurningamerki við leikform varnarmannsins. Jurgen Klopp, stjóri Liverpool var spurður út í þessi ummæli Carragher á blaðamannafundi í dag. „Ég er viss um að Jamie megi alveg við því Lesa meira
Mynd: Þetta eru dvalarstaðir liðanna sem taka þátt á HM í Rússlandi
433HM í Rússlandi fer fram í sumar en mikil eftirvænting ríkir fyrir mótinu sem er haldið á fjögurra ára fresti. Ísland er með á mótinu í fyrsta sinn í sögunni en liðið leikur í D-riðli keppninnar ásamt Argentínu, Króatíu og Nígeríu. Íslenska liðið mun dvelja í Gelendzhik við Svartahafið sem er um 55.000 manna bær Lesa meira
Mourinho tjáir sig um hugsanlegt brotthvarf Zlatan
433Zlatan Ibrahimovic, framherji Manchester United hefur verið sterklega orðaður við LA Galaxy að undanförnu. Samkvæmt miðlum á Englandi hefur hann nú þegar samið við bandaríska félagið og á að ganga til liðs við Galaxy í mars. Jose Mourinho, stjóri United var spurður út í það á blaðamannafundi í dag hvort Svíinn væri á förum til Lesa meira
Carragher segir að janúarglugginn hafi verið mikil vonbrigði fyrir Liverpool
433Jamie Carragher, fyrrum varnarmaður Liverpool segir að janúarglugginn hafi verið mikil vonbrigði fyrir félagið. Liverpool keypti Virgi van Dijk frá Southampton fyrir 75 milljónir punda en hann á að reyna laga varnarleik liðsins. Þá seldi félagið Philippe Coutinho til Barcelona fyrir 142 milljónir punda og Carragher er ósáttur við að félagið hafi ekki reynt meira Lesa meira
Frábært svar Klopp þegar að hann var spurður út í það hvort Mane öfundaði Salah
433Jurgen Klopp, stjóri Liverpool var mættur á blaðamannafund í hádeginu þar sem hann ræddi leik liðsins gegn Tottenham um helgina. Liverpool tekur á móti Tottenham í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn klukkan 16:30. Bæði lið eru í harðri baráttu um Meistaradeildarsæti en Liverpool er í þriðja sæti deildarinnar með 50 stig en Tottenham er í Lesa meira