fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025

Forsíða fast

Ramsey með þrennu í slátrun – Gylfi kom ekki við sögu

Ramsey með þrennu í slátrun – Gylfi kom ekki við sögu

433
03.02.2018

Gylfi Þór Sigurðsson miðjumaður Everton var ónotaður varamaður í 5-1 tapi liðsins gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. Aaron Ramsey kom Arsenal yfir á sjöttu mínútu og átta mínútum síðar kom Laurent Koscielny liðinu í í 2-0. Ramsey bætti við öðru marki sínu á 19 mínútu leiksins og Arsenal í miklu stuði. Pierre-Emerick Aubameyang var að Lesa meira

De Gea og Kane til Real Madrid í sumar?

De Gea og Kane til Real Madrid í sumar?

433
03.02.2018

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður. Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman. ————— Tottenham er tilbúið að selja Harry Kane til Lesa meira

Carragher svarar Klopp: Ég fór í Bootcamp í morgun

Carragher svarar Klopp: Ég fór í Bootcamp í morgun

433
02.02.2018

Jamie Carragher, fyrrum leikmaður sagði á dögunum að Virgil van Dijk, nýjasti leikmaður Liverpool mætti alveg við því að missa nokkur kíló og þá setti hann spurningamerki við leikform varnarmannsins. Jurgen Klopp, stjóri Liverpool var spurður út í þessi ummæli Carragher á blaðamannafundi í dag. „Ég er viss um að Jamie megi alveg við því Lesa meira

Mynd: Þetta eru dvalarstaðir liðanna sem taka þátt á HM í Rússlandi

Mynd: Þetta eru dvalarstaðir liðanna sem taka þátt á HM í Rússlandi

433
02.02.2018

HM í Rússlandi fer fram í sumar en mikil eftirvænting ríkir fyrir mótinu sem er haldið á fjögurra ára fresti. Ísland er með á mótinu í fyrsta sinn í sögunni en liðið leikur í D-riðli keppninnar ásamt Argentínu, Króatíu og Nígeríu. Íslenska liðið mun dvelja í Gelendzhik við Svartahafið sem er um 55.000 manna bær Lesa meira

Carragher segir að janúarglugginn hafi verið mikil vonbrigði fyrir Liverpool

Carragher segir að janúarglugginn hafi verið mikil vonbrigði fyrir Liverpool

433
02.02.2018

Jamie Carragher, fyrrum varnarmaður Liverpool segir að janúarglugginn hafi verið mikil vonbrigði fyrir félagið. Liverpool keypti Virgi van Dijk frá Southampton fyrir 75 milljónir punda en hann á að reyna laga varnarleik liðsins. Þá seldi félagið Philippe Coutinho til Barcelona fyrir 142 milljónir punda og Carragher er ósáttur við að félagið hafi ekki reynt meira Lesa meira

Frábært svar Klopp þegar að hann var spurður út í það hvort Mane öfundaði Salah

Frábært svar Klopp þegar að hann var spurður út í það hvort Mane öfundaði Salah

433
02.02.2018

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool var mættur á blaðamannafund í hádeginu þar sem hann ræddi leik liðsins gegn Tottenham um helgina. Liverpool tekur á móti Tottenham í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn klukkan 16:30. Bæði lið eru í harðri baráttu um Meistaradeildarsæti en Liverpool er í þriðja sæti deildarinnar með 50 stig en Tottenham er í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af