fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024

Forsíða fast

Ekkert vandamál á milli Pogba og Mourinho?

Ekkert vandamál á milli Pogba og Mourinho?

433
02.04.2018

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður. Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman. ———– Paul Pogba, miðjumaður Manchester United segir að það Lesa meira

Dele Alli kláraði Chelsea – Meistaradeildarsætið fjarlægist

Dele Alli kláraði Chelsea – Meistaradeildarsætið fjarlægist

433
01.04.2018

Vonir Chelsea um að komast í Meistaradeildina að ári eru að verða litlar. Liðið tapaði fyrir Tottenham á heimavelli í dag eftir að hafa komist yfir. Það var Alvaro Morata sem kom Chelsea yfir með fínu skallamarki í fyrri hálfleik. Það var svo Christian Eriksen sem jafnaði fyrir Tottenham undir lok fyrri hálfleiks með laglegu Lesa meira

Mynd: Hvað var sonur Mourinho að gera í þjálfarateymi United?

Mynd: Hvað var sonur Mourinho að gera í þjálfarateymi United?

433
01.04.2018

Það vakti gríðarlega athygli í gær að Felix Mourinho sonur Jose virtist vera í þjálfarateymi Manchester United gegn Swansea í gær. Felix labbaði með þálfarateyminu út á völlinn og var klæddur eins og þjálfari. Galli hans var merktur með stöfunum hans en þetta vakti athygli. Jose hefur oft tjáð sig um hæfileika sonar síns til Lesa meira

Martial fórnað fyrir Bale?

Martial fórnað fyrir Bale?

433
01.04.2018

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður. Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman. ———– Real Madrid gæti reynt að fá Alvaro Morata Lesa meira

Tölfræði töframannsins

Tölfræði töframannsins

433
31.03.2018

Manchester City er skrefi nær því að vinna ensku úrvalsdeildina eftir sigur á Everton í dag. City byrjaði með látum og Leroy Sane kom liðinu yfir snemma leiks. Gabriel Jesus og Raheem Sterling bættu svo við mörkum í fyrri og voru búnir að tryggja sigur City. Yannick Bolasie lagaði stöðuna fyrir Everton í síðari hálfleik Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af