fbpx
Mánudagur 20.október 2025

Forsíða fast

Eiður Smári: Ég var leiður þegar ég fór frá Chelsea

Eiður Smári: Ég var leiður þegar ég fór frá Chelsea

433
18.02.2018

,,Ég tel að Eden Hazard sé besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen um Eden Hazard kantmann Chelsea. Hazard er sagður á óskalista Real Madrid en Eiður þekkir það sjálfur að fara frá Chelsea og til Spánar. Árið 2006 fór Eiður frá Chelsea og gekk í raðir Barcelona. ,,Það er flókið að lesa í Lesa meira

Aron fer ef Cardiff fer ekki upp

Aron fer ef Cardiff fer ekki upp

433
18.02.2018

Aron Einar GUnnarsson miðjumaður Cardiff ætlar sér að fara frá félaginu ef liðið fer ekki upp í ensku úrvalsdeildina. Aron er samningslaus í sumar og er að skoða sín mál. Miðjumaðurinn er meiddur og gæti komið til baka á næstu vikum. Hann fór í aðgerð á ökkla og er að koma sér í gang. Hann Lesa meira

Bale og 100 millur fyrir Hazard?

Bale og 100 millur fyrir Hazard?

433
18.02.2018

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður. Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman. ————— Real Madrid er tilbúið að bjóða Gareth Bale Lesa meira

Pogba veikur og spilar ekki í dag

Pogba veikur og spilar ekki í dag

433
17.02.2018

Paul Pogba miðjumaður Manchester United verður ekki með liðinu í dag gegn Huddersfield. Um er að ræða leik í 16 liða úrslitum bikarsins en United tapaði á heimavelli Huddersfield í vetur. Miðjumaðurinn hefur ekki spilað vel undanfarið en átti að byrja leikinn í dag. Vegna veikinda varð hann hins vegar að draga sig úr leikmannahópi Lesa meira

Fjögur stórlið á Englandi á eftir sama framherjanum

Fjögur stórlið á Englandi á eftir sama framherjanum

433
17.02.2018

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður. Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman. ————— Arsenal er komið í baráttuna um Timo Werner Lesa meira

Myndband: Þegar Ronaldo vildi ekki treyjuna hans Arons Einars

Myndband: Þegar Ronaldo vildi ekki treyjuna hans Arons Einars

433
16.02.2018

Myndband dagsins er daglegur liður hér á 433.is en þar birtum við myndbönd sem tengjast íþróttinni sem við öll elskum. Myndband dagsins getur verið gamalt og gott eða nýtt og ferskt en augljóslega tengjast þau alltaf fótboltanum. Myndband dagsins er af atviki eftir leik Portúgals og Íslands á EM. Aron Einar Gunnarsson vildi krækja í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af