Eiður Smári: Ég var leiður þegar ég fór frá Chelsea
433,,Ég tel að Eden Hazard sé besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen um Eden Hazard kantmann Chelsea. Hazard er sagður á óskalista Real Madrid en Eiður þekkir það sjálfur að fara frá Chelsea og til Spánar. Árið 2006 fór Eiður frá Chelsea og gekk í raðir Barcelona. ,,Það er flókið að lesa í Lesa meira
Aron fer ef Cardiff fer ekki upp
433Aron Einar GUnnarsson miðjumaður Cardiff ætlar sér að fara frá félaginu ef liðið fer ekki upp í ensku úrvalsdeildina. Aron er samningslaus í sumar og er að skoða sín mál. Miðjumaðurinn er meiddur og gæti komið til baka á næstu vikum. Hann fór í aðgerð á ökkla og er að koma sér í gang. Hann Lesa meira
Bale og 100 millur fyrir Hazard?
433Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður. Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman. ————— Real Madrid er tilbúið að bjóða Gareth Bale Lesa meira
Ruglaðist á Hauki og Gumma Ben: Are you the commentator?
433Helgi Jean Claessen náði að umbylta lífi sínu með því að gjörbreyta viðhorfi sínu til sjálfs síns og matar. Hann var kominn á botninn og ákvað að grípa til róttækra aðgerða. „Ég horfði á mig í speglinum með bumbu, kollvik og bauga og hugsaði að mig langaði ekki lengur að vera þessi gæi,“ segir Helgi Lesa meira
Tvö frá Lukaku skutu United í átta liða úrslit
433Romelu Lukaku framherji Manchester United skoraði tvö mörk þegar liðið heimsótti Huddersfield í enska bikarnum í dag. United var án nokkura lykilmanna en bæði Paul Pogba og David de Gea voru fjarerandi. Lukaku kom United yfir snemma leiks eftir flotta sendingu frá Juan Mata. Mata hélt svo að hann hefði skorað í uppbótartíma í fyrri Lesa meira
De Gea skilur ekki dóminn – Var Mata rangstæður?
433Manchester United er að vinna Huddersfield 0-1 í enska bikarnum með marki frá Romelu Lukaku. Hálfleikur er í gangi en Juan Mata hélt að hann hefði komið United í 0-2. Myndbandsdómarinn sagði hins vegar að Mati hafði verið rangstæður og því var markið ekki dæmt. VAR er ný tækni sem verið er að prufa í Lesa meira
Pogba veikur og spilar ekki í dag
433Paul Pogba miðjumaður Manchester United verður ekki með liðinu í dag gegn Huddersfield. Um er að ræða leik í 16 liða úrslitum bikarsins en United tapaði á heimavelli Huddersfield í vetur. Miðjumaðurinn hefur ekki spilað vel undanfarið en átti að byrja leikinn í dag. Vegna veikinda varð hann hins vegar að draga sig úr leikmannahópi Lesa meira
Myndir: Fer vel um leikmenn Liverpool á Spáni
433Leikmenn Liverpool hafa það gott á Spáni þessa dagana þar sem liðið er í æfingaferð. Liverpool er úr leik í enska bikarnum og er því frí hjá liðinu um helgina. Jurgen Klopp fór því með lærisveina sína til Marbella þar sem liðið æfir. Leikmenn æfa og fá svo gott frí í sólinni þess á milli. Lesa meira
Fjögur stórlið á Englandi á eftir sama framherjanum
433Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður. Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman. ————— Arsenal er komið í baráttuna um Timo Werner Lesa meira
Myndband: Þegar Ronaldo vildi ekki treyjuna hans Arons Einars
433Myndband dagsins er daglegur liður hér á 433.is en þar birtum við myndbönd sem tengjast íþróttinni sem við öll elskum. Myndband dagsins getur verið gamalt og gott eða nýtt og ferskt en augljóslega tengjast þau alltaf fótboltanum. Myndband dagsins er af atviki eftir leik Portúgals og Íslands á EM. Aron Einar Gunnarsson vildi krækja í Lesa meira