fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

fölsun

Nektarmyndir búnar til með gervigreind valda uppnámi í skóla

Nektarmyndir búnar til með gervigreind valda uppnámi í skóla

Pressan
02.11.2023

Ljósmyndir sem búnar eru til með gervigreind og sýna kvenkyns nemendur skóla í New Jersey í Bandaríkjunum á klámfengin hátt og var dreift af karlkyns nemendum hafa valdið gríðarlegu uppnámi meðal foreldra og komið af stað lögreglurannsókn. Skólinn er á því skólastigi sem kallast high school í Bandaríkjunum en í slíkum skólum eru nemendur yfirleitt Lesa meira

Frægt handrit eftir Galileo er falsað

Frægt handrit eftir Galileo er falsað

Pressan
24.08.2022

Í tæplega eina öld hefur bókasafn Michigan háskólans verið með handrit í sinni vörslu sem talið var að væri eftir stjörnufræðinginn Galileo Galilei. Nú telur skólinn hins vegar að handritið sé falsað en sú skoðun byggist á innri rannsókn háskólans á því. Skólinn tilkynnti í gær, þriðjudag, að handritið, sem er ein blaðsíða og þekkt sem „Galileo handritið“ hafi verið Lesa meira

Greiddi 60 milljarða fyrir málverk – Er það falsað?

Greiddi 60 milljarða fyrir málverk – Er það falsað?

Pressan
18.11.2021

Fyrir fjórum árum greiddi Badr bin Abdullah, menningarmálaráðherra Sádí-Arabíu, 450 milljónir dollara, sem svarar til um 60 milljarða íslenskra króna, fyrir málverkið „Salvator Mundi“ sem var sagt vera eftir Leonardo da Vinci. En nú hefur spurning vaknað um hvort málverkið sé falsað? CNN segir að forverðir hjá Prado þjóðminjasafninu í Madrid hafi lagt nýtt mat á málverkið og fært það úr flokki málverka sem voru örugglega máluð af da Vinci niður í flokk Lesa meira

Afkastamiklir glæpamenn – Fölsuðu 233 milljónir evra

Afkastamiklir glæpamenn – Fölsuðu 233 milljónir evra

Pressan
21.07.2020

Lögregla á Ítalíu, í Belgíu og Frakklandi handtók í síðustu viku 44 í umfangsmikilli aðgerð. Hinir handteknu eru taldir tilheyra glæpagengi sem er talið hafa prentað falsaða evruseðla að verðmæti 233 milljónir evra. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Evrópulögreglunni Europol. Þetta er stærsta mál þessarar tegundar sem Evrópulögreglan hefur fengist við. Handtökurnar áttu sér allar stað á Lesa meira

Lögreglan staðfestir grunsemdir tengdar Carole Baskin

Lögreglan staðfestir grunsemdir tengdar Carole Baskin

Pressan
11.06.2020

Joe Exotic er aðalpersónan í heimildamyndaþáttaröðinni Tiger King en erkióvinur hans Carole Baskin kemur einnig mikið við sögu. Hún hefur eiginlega verið jafn mikið til umræðu hjá fólki og Joe í tengslum við sýningu þáttanna. Það sem hefur aðallega verið umræðuefni er dularfullt hvarf eiginmanns hennar, Don Lewis. Hann hvarf sporlaust í ágúst 1997 og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af