fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025

Fólk

Frosnar prinsessur fjölga mannkyninu

Frosnar prinsessur fjölga mannkyninu

Fókus
09.07.2017

Disney-myndin Frozen, eða Frosin, sem fjallaði um dramatíska sögu systranna konungbornu Elsu og Önnu, fór sigurför um heiminn árið 2013 og ráðgert er að framhald muni líta dagsins ljós á næstu árum. Svo skemmtilega vill til að leikkonurnar, Ágústa Eva Erlendsdóttir og Þórdís Björk Þorfinnsdóttir, sem fóru með hlutverk systranna í íslensku talsetningunni, eiga báðar Lesa meira

Ég var númer eitt

Ég var númer eitt

Fókus
08.07.2017

Ítalska leikkonan Gina Lollobrigida fagnaði níræðis afmæli sínu á dögunum og borgarstjórn Rómar hélt veislu henni til heiðurs með risastórri afmælisköku og alls kyns fíneríi. Leikkonan veitti viðtal í tilefni stórafmælisins. Þar var hún spurð um meinta togstreitu milli hennar og Sophiu Loren. Hún svaraði því með orðunum: „Ég var ekki að keppa við neinn. Lesa meira

Slasaðir Gíslar gera vel við sig

Slasaðir Gíslar gera vel við sig

Fókus
08.07.2017

Nýjasta stjarnan í íslenskum handknattleik er óumdeilanlega Gísli Þorgeir Kristjánsson, sonur Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur og Kristjáns Arasonar. Erlend lið hafa verið að bera víurnar í kappann sem hefur verið að glíma við smávægileg meiðsli í olnboga. Gísli skellti sér í hádegisverð á Kaffi Vest ásamt móður sinni í vikunni þar sem hann hitti nafna sinn, Lesa meira

Sveittar fröllur og transfituhlaðið mæjónes

Sveittar fröllur og transfituhlaðið mæjónes

Fókus
08.07.2017

Hamborgarafabrikkan hefur legið undir ámæli fyrir þá staðreynd að flestir hamborgararnir á matseðlinum eru nefndir í höfuðið á karlmönnum. Þá segja gagnrýnendur að það geri illt verra að eini borgarinn með tilvísun í kvenmann, Ungfrú Reykjavík, sé heilsuborgari á speltbrauði. Aðspurður um málið sagði Sigmar Vilhjálmsson, einn eigandi veitingastaðarins, að karlmennirnir væru einfaldlega duglegri að Lesa meira

Þetta eru 10 tekjuhæstu stjórnendur fyrirtækja

Þetta eru 10 tekjuhæstu stjórnendur fyrirtækja

Fókus
08.07.2017

Líkt og síðustu ár gefur DV út veglegt tekjublað með upplýsingum um tekjur ríflega 2400 Íslendinga sem eru byggðar á greiddu útsvari viðkomandi samkvæmt álagningarskrám Ríkisskattstjóra. Nafn Staða Tekjur Kári Stefánsson forstjóri Ísl. erfðagreiningar 7.870.906 kr. Gylfi Sigfússon forstjóri Eimskips 6.316.810 kr. Halldór Bjarkar Lúðvígsson framkvstj. Direct Merchant Services 6.030.188 kr. Guðbjörg Edda Eggertsdóttir stjórnarm. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af