Sveini sárnar að vera kallaður typpalingur: „Edda Garðars ætti að biðja karlmenn afsökunar“
FókusSveinn Hjört Guðfinnsson, formaður Framsóknarfélags Reykjavíkur, gagnrýnir á Facebook-síðu sinni orð Eddu Garðarsdóttur, þjálfara KR og fyrrverandi landsliðskonu, en hún kallar menn typpalinga á Twitter. Tilefnið er umræða sem hefur skapast á Evrópumóti kvenna í knattspyrnu um dómgæsluna en mörgum hefur þótt í slakari kantinum. ,,Ekki fá konu í djobbið af því hún er kona Lesa meira
Héðinn Máni fer í daglega geislameðferð: „Á einu augabragði var gleðinni kippt undan honum“
Fókuslink;http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/hedinn-mani-fer-i-daglega-geisla–og-lyfjamedferd-a-einu-augabragdi-var-gledinni-kippt-undan-honum
Jón Þór tók yfirdrátt og borgaði 140 þúsund fyrir þetta rafhjól
FókusJón Þór Ólafsson, hinn skeleggi þingmaður Pírata keypti rafhjól á 140 þúsund krónur. Frá þessu greinir þingmaðurinn með stolti á Facebook-síðu sinni. Deilir þingmaður mynd af hjólinu og hvetur sem flesta til að kaupa hjól og spara þannig fjármuni. Ekki eru allir hrifnir af hjóli þingmannsins. Vinur Jóns á Facebook, Ási Helguson segir ósáttur: „Æði, Lesa meira
Margrét Erla: „Ógeðið er alls staðar. Eineltið og pervertarnir finna sína leið“
Fókus„Ógeðið er alls staðar. Eineltið og pervertarnir finna sína leið,“ segir Margrét Erla Maack fjölmiðlakona en í pistli greinir hún frá atviki sem vakti hana til umhugsunar um útbreiðslu Snapchat forritsins meðal íslenskra unglinga. Sjálf á Margrét stóran fylgjendahóp á samfélagsmiðlinum og var það ekki þar til nýlega að hún áttaði sig á þar á Lesa meira
Alice prinsessa
FókusDóttir Theodors Roosevelt Bandaríkjaforseta var ein litríkasta kona sinnar tíðar
Ósáttur við að þurfa að kveðja Kermit
FókusDisney félagið rak nýlega Steve Whitmire sem ljáði froskinum Kermit rödd sína í 27 ár. Whitmire er afar ósáttur við uppsögnina. Hann segir ástæðu hennar vera þá að hann hafi gert athugasemdir við breytingar á karakter Kermit, sem hann segir vera í andstöðu við það sem Jim Henson, skapari frosksins ástsæla, hefði viljað. Í sjónvarpsþætti Lesa meira
Ekki tapað spil
Fókus„Alla mína tíð hef ég brunnið fyrir náttúruvernd og ég lít ekki á þá baráttu sem tapað spil,“ segir Tómas Guðbjartsson læknir í viðtali við helgarblað DV. Ég kalla þá stóriðjustefnu sem við höfum verið að horfa upp á virkjanaáráttu. Ég skynja gríðarlega breytingu hjá ungu fólki í dag miðað við eldri kynslóðir. Þannig að Lesa meira
Hjördís og Fanney eru Eineggja tvíburar en eiga ekki sama afmælisdag
FókusSysturnar Hjördís María og Fanney Erna fæddust hvor á sínum deginum
Kartöflur eru kræsingar – ný uppskera komin
FókusSölufélag Garðyrkjumanna með boð í gömlu kartöflugeymslunum
Semur um persónulega reynslu í kántrýstíl
FókusThelma Hafþórsdóttir Bird vinnur að fyrstu plötu sinni