Fimm óupplýst mannshvörf á Íslandi
FókusBjarki Hall hefur sankað að sér upplýsingum um horfið fólk -Heldur úti síðu á Facebook
Öflugt tvíeyki hjá Spielberg
FókusSteven Spielberg vinnur að nýrri kvikmynd og þar munu Tom Hanks og Meryl Streep sjást saman í fyrsta sinn á hvita tjaldinu. Myndin nefnist The Papers og er gerð eftir ævisögu Katharine Graham, eiganda Washington Post. Sú bók nefnist Personal History og hlaut á sínum tíma Pulitzer-verðlaunin. Meryl Streep leikur Graham og Hanks fer með Lesa meira
Tómas: „Hún segist vera búin að fá upp í kok af mér en hefur samt aldrei hitt mig“
FókusTómas Guðbjartsson, prófessor í skurðlækningum við Háskóla Íslands, er einn af þekktari læknum landsins. Hann er venjulega kallaður því vinalega heiti Lækna-Tómas. Kolbrún Bergþórsdóttir hitti Tómas og ræddi við hann um læknastarfið, náttúruvernd, pólitík og fleira. „Það gefur mér gríðarlega orku. Ég er í starfi þar sem er mikið álag, ég vinn mikið og er Lesa meira
Askja er með hestamennskuna í blóðinu
FókusDanmerkurmeistari í gæðingakeppni þriðja árið í röð
Aðalvík séð úr lofti: Magnað myndskeið – „Börnin læra leika sér upp á nýtt fjarri tölvum, símum og ipödum“
Fókus„Við höfum farið þarna síðan við vorum 3 ára gamlir og þá var aðgengið miklu minna en nú. Þá var bara ein áætlunarferja. Ef þú ætlaðir að vera í einhvern tíma þá þurfti að panta mat með þeirri ferju og fóru starfsmenn ferjunnar í búð fyrir viðskiptavinina á Ísafirði. En síðan er auðvitað hægt að Lesa meira
Tómas: „Stundum erum við með votta Jehóva í aðgerð sem vilja heldur deyja en að þiggja blóð“
FókusTómas Guðbjartsson, prófessor í skurðlækningum við Háskóla Íslands, er einn af þekktari læknum landsins. Hann er venjulega kallaður því vinalega heiti Lækna-Tómas. Kolbrún Bergþórsdóttir hitti Tómas og ræddi við hann um læknastarfið, náttúruvernd, pólitík og fleira. Árið 2014 var Tómas kosinn maður ársins á Bylgjunni eftir að hafa unnið björgunarafrek á Landspítalanum eftir að karlmaður Lesa meira
Þau eru á einhverfurófinu
FókusÁ netinu má finna alls kyns lista um frægt fólk, lífs og liðið, sem talið er vera eða hafa verið á einhverfurófi. Yfirleitt er þarna um getgátur að ræða þar sem flestir þessa einstaklingar hafa aldrei verið greindir með einhverfu. Hér eru nokkrir listamenn sem hafa verið greindir á einhverfurófi. Susan Boyle Skoska söngkonan varð Lesa meira
Fólkið sem vill ekki ofdekra börnin
FókusÞau eiga það sameiginlegt að vita ekki aura sinna tal en vilja ekki ofdekra börn sín. Um leið er þetta fólk sem styrkir alls kyns góð málefni. Flestir ætla að láta stóran hluta auðs síns renna til góðgerðarmála eftir sinn dag. Engin ástæða er þó til að ætla að börnin verði sett úti á guð Lesa meira
Gleðigjafinn Monsa byrjuð að vinna í Sóltúni: Annast fólk sem glímir við Alzheimer-sjúkdóminn
FókusÁ dögunum bættist nýr meðlimur við í öflugan starfshóp hjúkrunarheimilisins Sóltúns í Reykjavík. Það væri ekki í frásögur færandi nema fyrir þá staðreynd að umræddur starfsmaður heitir Monsa, er titlaður sem gleðigjafi og er af hundakyni. Segja má að Monsa hafi fylgt með í kaupunum þegar eigandi hennar, Stefanía Svavarsdóttir, hóf störf hjá Sóltúni fyrir Lesa meira