fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025

Fólk

Við þurfum að byrja upp á nýtt

Við þurfum að byrja upp á nýtt

Fókus
28.07.2017

Bryndís Schram skiptir tíma sínum milli Íslands og Spánar þar sem hún er að læra flamenco. Hún segir síðustu ár hafa verið eins og ævintýri. Kolbrún Bergþórsdóttir hitti Bryndísi og forvitnaðist um hið nýja líf hennar – og að sjálfsögðu kom pólitíkin einnig til tals. Þegar Bryndís samþykkti að koma í viðtal tók hún fram Lesa meira

Ekki hræddur við að taka slaginn

Ekki hræddur við að taka slaginn

Fókus
27.07.2017

Tómas Guðbjartsson, prófessor í skurðlækningum við Háskóla Íslands, er einn af þekktari læknum landsins. Hann er venjulega kallaður því vinalega heiti Lækna-Tómas. Kolbrún Bergþórsdóttir hitti Tómas og ræddi við hann um læknastarfið, náttúruvernd, pólitík og fleira. Tómas er annálaður fjallagarpur sem hefur unun af íslenska sumrinu og nýtir þá tíma sinn eftir megni til að Lesa meira

Mikael Torfason: „Pabbi dó úr alkóhólisma í vor“

Mikael Torfason: „Pabbi dó úr alkóhólisma í vor“

Fókus
27.07.2017

Mikael Torfason skáld greinir frá því á Facebook að hann ætli sér að hlaupa fyrir SÁÁ í Reykjavíkurmaraþoninu. „Pabbi dó úr alkóhólisma í vor. Árið 2007 keyrði ég hann á sjúkrahúsið Vog. Við græddum þannig nokkur ár með pabba okkar, bróður, afa, vini og tengdaföður. Svo náði þessi króníski heilasjúkdómur að leggja hann að velli Lesa meira

Þjóðþekktur maður lést á skurðarborðinu: „Stundum missir maður sjúklinga. Það er mjög slæm tilfinning“

Þjóðþekktur maður lést á skurðarborðinu: „Stundum missir maður sjúklinga. Það er mjög slæm tilfinning“

Fókus
26.07.2017

Tómas Guðbjartsson, prófessor í skurðlækningum við Háskóla Íslands, er einn af þekktari læknum landsins. Hann er venjulega kallaður því vinalega heiti Lækna-Tómas. Kolbrún Bergþórsdóttir hitti Tómas og ræddi við hann um læknastarfið, náttúruvernd, pólitík og fleira. Erfiðar aðstæður En það fer ekki alltaf jafnvel. „Stundum missir maður sjúklinga. Það er mjög slæm tilfinning,“ segir Tómas. Lesa meira

Reiði Boroljubs

Reiði Boroljubs

Fókus
26.07.2017

Mín helsta afþreying í amstri hversdagsins er að tefla á netinu. Í þá iðju nota ég snjallsímann minn og yfirleitt tefli ég svokallaðar leifturskákir á skáksíðunni vinsælu chess.com. Þá er umhugsunartíminn aðeins ein mínúta á mann og keppendur þurfa því að leika nánast án umhugsunar. Annars falla þeir á tíma og skákin tapast. Að sjálfsögðu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af