fbpx
Laugardagur 06.september 2025

Fólk

Magnað kvöld í boði Red Hot Chili Peppers

Magnað kvöld í boði Red Hot Chili Peppers

Fókus
06.08.2017

Það ríkti mikil eftirvænting og stemning í Laugardalshöllinni síðasta kvöld júlímánaðar, enda tilefnið ærið: strákarnir í fönkrokkhljómsveitinni Red Hot Chili Peppers á leið á svið. Margir mættu vel undirbúnir, klæddir í boli eða fjárfestu í þeim á staðnum. En eins og vaninn er þá var hægt að kaupa varning merktan sveitinni á staðnum. Red Hot Lesa meira

Orðinn nógu „hip“ fyrir listaspírurnar

Orðinn nógu „hip“ fyrir listaspírurnar

Fókus
06.08.2017

Svo virðist sem hafnfirski tónlistarmaðurinn Jón Jónsson sé loksins orðinn „hip og kúl“ að mati listaspíra Reykjavíkur, en hann kemur fram í fyrsta sinn á tónlistarhátíðinni Innipúkinn í miðbænum um helgina. Það skapaðist nokkur umræða um hvort Jón væri nógu „kúl“ fyrir miðbæinn undir lok síðasta árs, en þá upplýsti Jón að hann hefði sótt Lesa meira

Gef mig alla í það sem ég er að gera

Gef mig alla í það sem ég er að gera

Fókus
06.08.2017

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir er nýr framkvæmdastjóri Lýðræðis- og mannréttindastofnunar ÖSE, ODIHR í Varsjá. Hlutverk ODIHR er, eins og nafnið gefur til kynna, að standa vörð um lýðræði og mannréttindi. Ingibjörg Sólrún segir hið nýja starf bæði spennandi og krefjandi. Áður starfaði hún fyrir UN Women, var í Afganistan í tvö ár og þrjú ár í Lesa meira

Katy verður kynnir á MTV hátíðinni

Katy verður kynnir á MTV hátíðinni

Fókus
06.08.2017

Söngkonan Katy Perry verður kynnir á MTV tónlistarhátíðinni þann 27. ágúst næstkomandi. Hún mun jafnframt koma fram á hátíðinni. Í fyrra var enginn formlegur kynnir og árið 2015 var Miley Cyrus kynnir. Samkvæmt „prómó“ myndbandi sem Perry póstaði á Twittter er hún gríðarlega spennt fyrir nýju hlutverki sínu. Introducing your MOONWOMAN. Brace for impact! August Lesa meira

Íslandsmet í kafsundi

Íslandsmet í kafsundi

Fókus
05.08.2017

Rithöfundurinn, þjóðfræðingurinn og spurningahöfundurinn Bryndís Björgvinsdóttir bætti um síðustu helgi enn einni fjöður í hattinn sinn þegar hún setti tvö Íslandsmet á fyrsta alþjóðlega mótinu í fríköfun á Íslandi. Fyrra metið setti Bryndís með því að halda niðri í sér andanum í kafi í 2 mínútur og 57 sekúndur og það seinna þegar hún synti Lesa meira

„Systur“ sameinast aftur í sjónvarpi

„Systur“ sameinast aftur í sjónvarpi

Fókus
05.08.2017

Aðdáendur leikkonanna Jennifer Aniston og Reese Witherspoon geta farið að láta sig hlakka til, því samkvæmt fréttum vestanhafs munu þær leika saman aftur í sjónvarpsseríu. Eins og aðdáendur Friends vita þá léku þær systur í þeim þáttum og hafa haldið vinskap síðan. Systur Í hlutverkum sínum í Friends þáttunum, Witherspoon lék Jill, yngri systur Rachel, Lesa meira

Gullkorn frá íþróttamönnum

Gullkorn frá íþróttamönnum

Fókus
05.08.2017

Heimsfrægir íþróttamenn og þjálfarar hafa látið ýmis gullkorn falla. Hér eru nokkur dæmi. George Bestknattspyrnumaður „Árið 1969 hætti ég kvennafari og drykkju – það voru verstu 20 mínútur ævi minnar.“ Muhammad Ali hnefaleikakappi „Flögra eins og fiðrildi, sting eins og býfluga.“ ( um stíl sinn í hnefaleikum).Hann sagði líka: „Þetta er bara eins og hver Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af