Lögð í einelti á Ólafsfirði
FókusInga Sæland rifjar upp æskuna og segir frá hugsjónum Flokks fólksins
„Annaðhvort bugast maður eða rís upp“
FókusInga Sæland rifjar upp æskuna og segir frá hugsjónum Flokks fólksins
Einar: „Mig langar bara að vera einn með þér“
Fókus„Ég er miklu meira en spenntur fyrir þér, Mig langar bara að vera einn með þér. Þó vindar blási á móti, stend ég hér því ég er miklu meir’en spenntur fyrir þér“. Línurnar eiga jafn vel við í dag og þær áttu við þá.“ Þetta skrifar Einar Bárðarson á Facebook. Einar sem eitt sinn var Lesa meira
Margrét reið: „Fasismi á háu stigi“
FókusMargrét Friðriksdóttir frumkvöðlafræðingur og einn stjórnanda Stjórnmálaspjallsins á Facebook er ósátt við þá manneskju sem heldur um stjórnartauma í hópnum Keypt í Costco – myndir og verð. Sá hópur er afar fjölmennur og telur tæplega 90 þúsund manns. Margrét segir að ritskoðun dauðans fari fram á Costco-síðunni. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem stjórnandi Lesa meira
Halldór ber ábyrgð á bongóblíðunni
FókusHalldór Gunnarsson bjó til nýyrðið bongóblíða árið 1988 – Kom fyrst fram í texta við lagið Sólarsamba
„Lendi óþægilega oft í því að fólk úti í bæ spyr mig hvað kærastanum mínum finnst“
FókusAthugasemdir ýta undir staðlaðan og gamaldags hugsunarhátt – „Hann gerir sér grein fyrir að ég á líkama minn, ekki hann“
Grétar fagnar afmælinu sínu með einstökum hætti: „Þú verður að leggja í karmabankann til að eiga inni fyrir óþekktinni“
Fókus„Það er einfaldlega þannig að þú verður að leggja í karmabankann til að eiga inni fyrir óþekktinni,“ segir Grétar Sigurðarson athafnamaður en hann hyggst fagna 41 árs afmæli sínu með því að bjóða 300 foreldrum og börnum í bíó. Í samtali við DV.is kveðst Grétar vilja gera efnaminni fjölskyldum kleift að gera sér glaðan dag Lesa meira
Sunna Rós er einstæð móðir og ófrísk eftir tæknisæðingu: „Ég vil gera hlutina á minn hátt“
FókusTók meðvitaða ákvörðun um að hætta að „deita“ – „Mig langaði ekki að blanda öðrum aðila inn í dæmið“
Clooney-hjónin stofna skóla
FókusÁ síðasta ári settu hjónin George og Amal Clooney á laggirnar stofnun sem nefnist The Clooney Foundation of Justice. Nýlega sendu þau frá sér tilkynningu um að stofnunin muni í samvinnu við UNICEF og Google opna sjö skóla í Líbanon fyrir rúmlega 3.000 sýrlensk börn flóttamanna, sem ekki hafa fengið að njóta menntunar. Hjónin segja Lesa meira