fbpx
Mánudagur 01.september 2025

Fólk

Margrét reið: „Fasismi á háu stigi“

Margrét reið: „Fasismi á háu stigi“

Fókus
10.08.2017

Margrét Friðriksdóttir frumkvöðlafræðingur og einn stjórnanda Stjórnmálaspjallsins á Facebook er ósátt við þá manneskju sem heldur um stjórnartauma í hópnum Keypt í Costco – myndir og verð. Sá hópur er afar fjölmennur og telur tæplega 90 þúsund manns. Margrét segir að ritskoðun dauðans fari fram á Costco-síðunni. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem stjórnandi Lesa meira

Grétar fagnar afmælinu sínu með einstökum hætti: „Þú verður að leggja í karmabankann til að eiga inni fyrir óþekktinni“

Grétar fagnar afmælinu sínu með einstökum hætti: „Þú verður að leggja í karmabankann til að eiga inni fyrir óþekktinni“

Fókus
09.08.2017

„Það er einfaldlega þannig að þú verður að leggja í karmabankann til að eiga inni fyrir óþekktinni,“ segir Grétar Sigurðarson athafnamaður en hann hyggst fagna 41 árs afmæli sínu með því að bjóða 300 foreldrum og börnum í bíó. Í samtali við DV.is kveðst Grétar vilja gera efnaminni fjölskyldum kleift að gera sér glaðan dag Lesa meira

Clooney-hjónin stofna skóla

Clooney-hjónin stofna skóla

Fókus
08.08.2017

Á síðasta ári settu hjónin George og Amal Clooney á laggirnar stofnun sem nefnist The Clooney Foundation of Justice. Nýlega sendu þau frá sér tilkynningu um að stofnunin muni í samvinnu við UNICEF og Google opna sjö skóla í Líbanon fyrir rúmlega 3.000 sýrlensk börn flóttamanna, sem ekki hafa fengið að njóta menntunar. Hjónin segja Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af