fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025

Fólk

Fortíðin eltir Polanski eins og skugginn

Fortíðin eltir Polanski eins og skugginn

Fókus
19.08.2017

Yfir sum sakamál fennir einfaldlega ekki og má til sanns vegar færa að það sé viðeigandi þegar um er að ræða kynferðisbrot. Kvikmyndaleikstjórinn Roman Polanski flúði frá Bandaríkjunum árið 1978 eftir að hafa játað sig sekan um samræði við stúlku undir lögaldri (e. statutory rape). Fórnarlamb hans, Samantha Geimer, var aðeins þrettán ára þegar atvikið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af