„Við líðum ekki ofbeldi gagnvart börnum“
FókusBifhjólasamtök beita sér gegn barnaofbeldi
Stranger Things – Þriðja sería staðfest
FókusÁ meðan aðdáendur Stranger Things bíða spenntir eftir að sería tvö komi á Netflix (27. október næstkomandi) getum við glaðst yfir að þriðja serían verður líka að veruleika, með góðum möguleikum á þeirri fjórðu. Stranger Things er hugarfóstur tvíburana Matt og Ross Duffer, sem skrifa, leikstýra og eru meðframleiðendur þáttanna. Í viðtali við Vulture staðfestu Lesa meira
Hafþór Júlíus er ógnandi andstæðingur Katy Perry
FókusHafþór Júlíus Björnsson virðist leika nokkuð stórt hlutverk í nýjasta myndbandi söngkonunnar Katy Perry við lagið Swish Swish ef marka má stiklu sem var birt á Youtube í fyrradag. Hann mun leika ógnandi andstæðing söngkonunnar í körfuboltaleik. Hafþór er einna helst þekktur fyrir leik sinn í Game of Thrones en nafn persónu hans í þeim Lesa meira
John Snorri opinberar hvaða fjall heillar hann mest
FókusMesta afrek íslensks fjallgöngumanns hingað til
Vinir þrátt fyrir sambandsslit
FókusSkilnaðir í Hollywood eru tíðir og jafnvel hversdagslegir. Oft virðist neistinn milli stjarnanna slökkna jafn hratt og hann kviknaði. Skilnaðir eru alltaf erfiðir fyrir fjölskyldur en þegar sviðsljósi fjölmiðla er beint að viðkomandi einstaklingum hlýtur álagið að verða enn meira. Þótt oft geti hjónakornin fyrrverandi ekki verið í návist hvort annars tekst sumum stjörnupörum að Lesa meira
„Breytingar eru tækifæri til að gera eitthvað skemmtilegt“
FókusStefán Örn safnar bifreiðum til varðveislu