fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025

Fólk

Mikill harmleikur þegar Andrea Eir 5 ára féll frá: Safnað fyrir foreldra barnsins

Mikill harmleikur þegar Andrea Eir 5 ára féll frá: Safnað fyrir foreldra barnsins

Fókus
17.10.2017

Andrea Eir Sigurfinnsdóttir veiktist fyrr í mánuðinum og fékk hún vírus í hjartað og bráða hjartabólgu. Miðvikudaginn 11. október var hún flutt með sjúkraflugi á Karólinska sjúkrahúsið í Svíþjóð. Var Andrea litla þungt haldin og haldið sofandi. Hún lést þann 15. október, á sunnudagskvöld. Andrea Eir var aðeins 5 ára gömul og búsett á Selfossi. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af