fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025

Fólk

Erna Kristín bjóst ekki við þessu þegar hún keypti sér kjól á netinu: „Það fyndnasta sem ég hef upplifað“

Erna Kristín bjóst ekki við þessu þegar hún keypti sér kjól á netinu: „Það fyndnasta sem ég hef upplifað“

Fókus
16.11.2017

Erna Kristín, eigandi Ernulands, ákvað að gera vel við sig á dögunum. Hún pantaði sér kjól á netinu og beið spennt eftir að fá hann í hendurnar. Kjólinn sem hún fékk var hins vegar ekki sami kjóll og hún pantaði. „Útkoman er það fyndnasta sem ég hef upplifað,“ segir Erna um kjólinn. Erna sagði frá Lesa meira

Tennur brotnuðu þegar ráðist var á Gunnar Birgisson: „Þú ert dauður!“ – Árásarmennirnir skotnir til bana

Tennur brotnuðu þegar ráðist var á Gunnar Birgisson: „Þú ert dauður!“ – Árásarmennirnir skotnir til bana

Fókus
16.11.2017

Gunnar Birgisson var um tíma á Suðurströnd Grænlands og dvaldi í þorpinu Qaqortoq. Þetta var árið 1987 og var hann að taka þátt í að reisa sútunarverksmiðju. Á Grænlandi réðst á hann hópur manna. Forsprakkarnir voru síðar drepnir. Þetta kemur fram í nýrri ævisögu Gunnars sem Orri Páll Ormarsson tók saman. Gunnar er sem kunnugt Lesa meira

Gústaf segir konur hafa klipið hann í „rass og pung og strokið honum um lim“

Gústaf segir konur hafa klipið hann í „rass og pung og strokið honum um lim“

Fókus
15.11.2017

Gústaf Níelsson, bróðir Brynjars þingmanns Sjálfstæðisflokksins, segir konur hafa klipið hann í rass og pung og strokið honum um lendar og lim á ýmsum tímapunktum í lífi hans. Brynjar hætti nýverið á Facebook og sagðist hafa tekið þá ákvörðun af heilsufarsástæðum. Telur Brynjar að samskiptamiðlar hafi slæm áhrif á geðheilsu þjóðarinnar. Gústaf fjallar um brotthvarf Lesa meira

Raftittlingur Bubba

Raftittlingur Bubba

Fókus
14.11.2017

Í síðustu viku fjallaði útvarpsþátturinn Lestin á Rás 1 um sögu hins umdeilda vélræna hljóms „auto-tune“ sem tónlistarframleiðendur hafa notað til þess að lagfæra falskar nótur söngvara. Hljómurinn verður sífellt meira áberandi í tónlistarsköpun samtímans og það er einn reynslumesti tónlistarmaður þjóðarinnar, Bubbi Morthens, ekki ánægður með. „Auto-tune í söng er svipað og að geldingur Lesa meira

Hilda bjargaði Alenu: „Foreldrar mínir verða eflaust reiðir […] var bara viðbjóður“

Hilda bjargaði Alenu: „Foreldrar mínir verða eflaust reiðir […] var bara viðbjóður“

Fókus
14.11.2017

„Alena var bara fjögurra ára þegar ég sá hana fyrst,“ segir Hilda í þættinum Fósturbörn. Hún tók Alenu Elisu að sér. Alena og Hilda segja sögu sína í þættinum, en birt er brot úr honum á Vísi. Alena kveðst gera sér grein fyrir að kynforeldrum hennar kunni að finnast erfitt að sjá hana stíga fram. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af