fbpx
Sunnudagur 14.september 2025

Fólk

Sóley upplifði snjóflóðið á Flateyri 11 ára: „Vaknaði um miðja nóttina við að það lék allt á reiðiskjálfi“

Sóley upplifði snjóflóðið á Flateyri 11 ára: „Vaknaði um miðja nóttina við að það lék allt á reiðiskjálfi“

Fókus
14.11.2016

„Það var líkt og Íslendingar væru ein fjölskylda á meðan að þessu stóð,“ segir Sóley Eiríksdóttir rithöfundur og mastersnemi en hún ólst upp á Flateyri og var 11 ára gömul þegar snjóflóðið féll. 19 manns létu lífið- þar á meðal stóra systir Sóleyjar. Sóley fannst á lífi eftir níu tíma bið undir snjónum en hún Lesa meira

„Af því að þú yfirgafst börnin þín Ágústa, þá skaltu sanna það núna hvað þú elskar þau heitt“

„Af því að þú yfirgafst börnin þín Ágústa, þá skaltu sanna það núna hvað þú elskar þau heitt“

Fókus
14.11.2016

„Það var alltaf verið að segja við mig í höfðinu: „Af því að þú yfirgafst börnin þín Ágústa, þá skaltu sanna það núna hvað þú elskar þú heitt,“ segir Ágústa Ísleifsdóttir, fjögurra barna móðir sem barist hefur við þunglyndi, geðhvörf og geðklofa í fjölda ára með tíðum innlögnum á geðdeild. Þegar Ágústa fór í geðrof Lesa meira

Jackie Chan fékk Óskarsverðlaun í gær

Jackie Chan fékk Óskarsverðlaun í gær

Fókus
14.11.2016

Hasarmyndahetjan Jackie Chan fékk Óskarsverðlaun afhent við hátíðlega athöfn í Los Angeles í gærkvöldi. Chan, sem er fæddur í Hong Kong, er 62 ára og spannar blómlegur ferill hans 50 ár og rúmlega 200 kvikmyndir. Verðlaunin sem um ræðir eru einskonar heiðursverðlaun sem bandaríska kvikmyndaakademían veitir á ári hverju. Tilkynnt var um það í september Lesa meira

Bryndís hitti útigangsmann „Horfði á mig með tárin í augunum“ – Svona er ástandið á Íslandi

Bryndís hitti útigangsmann „Horfði á mig með tárin í augunum“ – Svona er ástandið á Íslandi

Fókus
14.11.2016

„Ég spurði einskis frekar. Vildi ekki vera of nærgöngul. Rótaði í töskunni. Fann nokkra hundrað kalla. Rétti að honum. „Farðu á kaffihús og fáðu þér heitan drykk. Þar er þó hlýtt”. Ég gat ekki sagt meira. Beit bara á jaxlinn. Reyndi að brosa til hans. Sneri mér svo upp í vindinn,“ segir Bryndís Schram í Lesa meira

Jón Viðar vill að forsetinn noti lambhúshettu og ullarvettlinga

Jón Viðar vill að forsetinn noti lambhúshettu og ullarvettlinga

Fókus
14.11.2016

Ein stærsta frétt helgarinnar, sem virðist hafa sett marga úr jafnvægi var frétt Morgunblaðsins um afhjúpun Guðna á upplýsingaskilti í landi Bessastaða. Það sem þótti fréttnæmt við þá frétt af mati fólks var höfuðfat Guðna, svokallað buff, sem Guðni bar til að vekja athygli á Alzheimer-samtökunum en buffið var merkt þeim. Sjá einnig: „Ég fer Lesa meira

Eliza forsetafrú um Guðna: „Ég fer úr landi í nokkra daga og sjáið hvað gerist“

Eliza forsetafrú um Guðna: „Ég fer úr landi í nokkra daga og sjáið hvað gerist“

Fókus
14.11.2016

Klæðaburður Guðna Th. Jóhannessonar um helgina vakti mikla athygli. Þá tók Sigurður Bogi Sævarsson blaðamaður Morgunblaðsins mynd af Guðna með buff á höfði þegar hann afhjúpaði upplýsingaskilti á landi Bessastaða. Buffið er vinsælt hjá yngri kynslóðinni en ekki voru allir á eitt sáttir að Guðni væri með þetta höfuðfat og ótal margir sem sögðu skoðun Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af