fbpx
Sunnudagur 14.september 2025

Fólk

Harry Potter besta leikritið

Harry Potter besta leikritið

Fókus
17.11.2016

Leiklistarverðlaun Evening Standard voru veitt um síðustu helgi. Harry Potter og bölvun barnsins var valið besta leikritið, en þess má geta að það er nýkomið út á bók í íslenskri þýðingu. Leikstjóri sýningarinnar, John Tiffany, tók á móti verðlaununum og sagði að leikritið fjallaði um hætturnar af einangrun, mikilvægi samstöðu, fjölskyldu og ást. Leikritið er Lesa meira

Íris varð vitni að óvæntu góðverki í Bónus: „Ég veit ekkert hver þú ert en ég veit hvað þú ert“

Íris varð vitni að óvæntu góðverki í Bónus: „Ég veit ekkert hver þú ert en ég veit hvað þú ert“

Fókus
17.11.2016

„Ég vildi að ég hefði verið að taka þetta upp á myndband, þetta var eins og í bíómynd,“ segir Íris Kristinsdóttir söngkona og leikkona í samtali við DV.is en hún deildi frásögn af hlýhug ókunnugs manns á facebooksíðu sinni fyrr í dag. Deildi hún frásögninni með það í huga að hvetja aðra til að hugsa Lesa meira

Allt hans líf var tilviljun

Allt hans líf var tilviljun

Fókus
17.11.2016

Það mætti margt góðra manna þegar Sigmundur Ernir Rúnarsson kynnti nýjustu bók sína, Allt mitt líf er tilviljun. Um er að ræða ævisögu Birkis Baldvinssonar athafnamanns sem hefur átt ótrúlegt lífshlaup. Birkir varð ungur lykilmaður í starfsemi Loftleiða og rekur hvert ævintýrið annað í bókinni. Málin rædd Hér sjást þeir Kristján L. Möller og Guðni Lesa meira

Ofurbýfluga!

Ofurbýfluga!

Fókus
17.11.2016

Vísindamiðlarann Sævar Helga Bragason þarf alla jafna ekki að egna þegar viðburðir himinhvolfsins eru á næsta leiti; hann er iðulega með allt á hreinu og segir frá af slíkri innlifun að eftir er tekið. Í gær, mánudag, var þar sem heiðskírt var hægt að sjá stærsta tungl sem sést hefur í 70 ár. Að þessu Lesa meira

Útgáfuboð Óskars

Útgáfuboð Óskars

Fókus
16.11.2016

Óskar Magnússon sendi nýlega frá sér skáldsögu sína Verjandinn, sem er sakamáladrama. Hann hélt fjölmennt útgáfuboð á Katalínu í Kópavogi, en staðurinn kemur nokkuð við sögu í bókinni. Lesið með tilþrifum Magnús Jónsson leikari las kafla úr bókinni fyrir gesti. Reffilegir félagar Sigurður G. Valgeirsson og Einar Kárason skemmtu sér vel.

Þriggja ára undrabarn slær í gegn: Grét eftir tap gegn heimsmeistara

Þriggja ára undrabarn slær í gegn: Grét eftir tap gegn heimsmeistara

Fókus
16.11.2016

Þriggja ára rússneskur drengur, Mikhail Osipov, hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum eftir að hafa komið fram í skemmtiþætti þar í landi. Þátturinn sérhæfir sig í því að þar koma undrabörn reglulega fram og láta ljós sitt skína. Snilligáfa Mikhails litla felst í taflmennsku og í þættinum atti hann kappi við fyrrverandi heimsmeistara og Íslandsvin, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af