fbpx
Sunnudagur 14.september 2025

Fólk

Vill ekki fegurðarstimpil

Vill ekki fegurðarstimpil

Fókus
19.11.2016

„Enn þann dag í dag er ég þó titluð sem „fegurðardrottning“ í fjölmiðlum,“ skrifar Linda Pétursdóttir á Facebook. Hún bendir þar á að 28 ár séu frá því hún var kjörin Miss World. Þá hafi hún verið 18 ára gömul. Þetta skrifar hún vegna fréttar á Vísi undir fyrirsögninni „Forsetinn og fegurðardrottningin veittu viðurkenningar“. Linda Lesa meira

Baldur þakkar fyrir björgun

Baldur þakkar fyrir björgun

Fókus
17.11.2016

Baldur E. Fjeldsted lenti í hremmingum eftir að hann kom barni til bjargar á heimili sínu. IKEA-rammi var að detta á barnið en við björgunina lenti stórt glerbrot á rist Baldurs og tók í sundur slagæð. „Sprautaðist blóð um allt,“ segir Baldur í samtali við DV. Litlu munaði að liði yfir hann. Baldur hrósar yfirvöldum: Lesa meira

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Ekki missa af