Logi fékk 3.500 krónur fyrir að upplýsa hvað hann kaus
FókusSamfélagsrýnirinn Hrafn Jónsson var forvitinn – Logi notaði peninginn tila ð styrkja gott málefni
Konan í myrkrinu í sviðsljósinu
FókusÁ glæpasagnahátíðinni Iceland Noir voru um helgina veitt verðlaun fyrir bestu þýddu glæpasöguna á Íslandi árið 2016, Ísnálin, og hlaut hollenska glæpasagan Konan í myrkrinu eftir Marion Pauw í þýðingu Rögnu Sigurðardóttur verðlaunin. Þær bækur sem tilnefndar voru til verðlaunanna, auk Konunnar í myrkrinu, voru Hin myrku djúp eftir Ann Cleeves í þýðingu Þórdísar Bachmann, Lesa meira
„Þú harkar ekki af þér krabbamein“
Fókus„Fyrir ári stóð ég fyrir framan hrúgu af pillum og ætlaði að enda þetta. Fyrirætlun sem var ekki ný af nálinni. Ég skrifaði bréf til mömmu og var sátt við ákvörðun mína.“ Á þessum orðum hefst einlægur pistill, sem birtist fyrst á Austurglugganum, eftir Emmu Björk Hjálmarsdóttur en hugarástand hennar stjórnaðist algjörlega af áfallastreituröskun í Lesa meira
Snorra langar að dansa við lík
Fókus„Ég er að biðla til deyjandi manns um að taka þátt í þessu verkefni“
Playboy-fyrirsæta nakin í íslenskri náttúru: Fækkaði fötum á Sólheimasandi
FókusAusrine Olivia sat fyrir á myndum Önu Dias – Ísland „einn ótrúlegasti staður“ jarðar
Útgáfuboð Reynis
FókusReynir Traustason er höfundur bókarinnar Fólk á fjöllum. Hann hélt útgáfuboð í Sundahöfn og þangað mætti kátt og glatt útivistarfólk, auk vina og vandamanna. Náttúruunnendur Ólafur Örn Haraldsson, þjóðgarðsvörður og forseti Ferðafélags Íslands, og Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður. Ánægðir með árangurinn Reynir ásamt Hálfdáni Örlygssyni, útgefanda bókarinnar.
Newsweek fjallar um vítisvist Hönnu Rúnar
FókusLangt því frá einsdæmi á rússneskum sjúkrahúsum
Sólveig Káradóttir að skilja við Dhani Harrison
FókusGiftu sig við fallega athöfn sumarið 2012
Adam saknar bróður síns: Ekki heyrt í honum í mörg ár – „Við vorum einu sinni svo nánir“
FókusdiCaprio sló í gegn í Hollywood en Adam festist í viðjum fíknar