Eyðileggur Trump grænmetisgarð Michelle?
FókusMichelle Obama hefur í forsetatíð sinni ræktað veglegan grænmetisgarð á suðurflöt Hvíta hússins og þar er meðal annars að finna brokkólí, spínat og rófur. Í nýliðinni kosningabaráttu varð Barack Obama að orði að Donald Trump væri trúandi til að eyðileggja garðinn kæmist hann í Hvíta húsið. Trump er, ólíkt Michelle, enginn aðdáandi heilsufæðis heldur einlægur Lesa meira
„Skemmtilegast að sjá hvað þau verða montin“
FókusBörnin á Sæborg útbúa persónulegar jólagjafir handa foreldrum sínum
Áttræð Jackson leikur Lear
FókusBreska leikkonan Glenda Jackson fer með hlutverk Lés konungs í samnefndu leikriti Shakespeares. Leikritið er sýnt í Old Vic í London og gagnrýnendur hafa borið mikið lof á frammistöðu leikkonunnar. Tuttugu og fimm ár eru síðan Jackson steig síðast á svið. Áhugi er á því að leikkonan fari með hlutverk Lés á Broadway en ekkert Lesa meira
„Fjölskylduaðstæður mínar voru kannski ekki alltaf hefðbundnar“
FókusÞuríður Blær Jóhannsdóttir verður Salka Valka – Farin í frí frá Reykjavíkurdætrum
25 ára Bermúdaskál
FókusFyrir 25 árum, 1991, unnu Íslendingar heimsmeistartitil í bridds og hlutu í verðlaun hina eftirsóttu Bermúdaskál. Haldið var upp á afmælið í fyrrverandi heimkynnum Úrval-Útsýn í Lágmúlanum. Briddsunnendur fjölmenntu og glatt var á hjalla. Á spjalli Bjarni Felixson og Jón Steinar Gunnlaugsson.
Leggur skærunum eftir hálfa öld á Klapparstíg
FókusSigurpáll setur rekstur og húsnæði Rakarastofunnar Klapparstíg á sölu – Vonar að einhver taki við keflinu svo stofan nái aldarafmælinu
Crowe í hjónaband?
FókusStórstjarnan Russell Crowe gæti verið á leið í hjónaband. Nýja konan í lífi hans er sögð vera Terri Irwin, ekkja sjónvarpsmannsins Steve Irwin. Slúðurblöð fullyrða að þau hafi sagt nánum vinum frá sambandi sínu og geti vel hugsað sér að ganga í hjónaband. Terri missti mann sinn fyrir tíu árum. Hann var náttúruverndarsinni og umsjónarmaður Lesa meira
Björt skálaði í Leifsstöð
FókusBjört Ólafsdóttir, þingkona Bjartrar framtíðar, skellti sér í skemmtiferð til New York-borgar á fimmtudag eða á sama tíma og upp úr stjórnarmyndunarviðræðum hennar flokks, Viðreisnar, Pírata, Samfylkingar og Vinstri grænna voru að slitna. Þingkonan fór með stórum vinkvennahópi og á Facebook mátti sjá þær skála í bjór og kampavíni í Leifsstöð. Slapp hún því við Lesa meira
„Mig langar til að eiga þúsund líf“
FókusÞuríður Blær Jóhannsdóttir verður Salka Valka – Farin í frí frá Reykjavíkurdætrum
Sakamál og tedrykkja
FókusÞingkonan fyrrverandi Katrín Júlíusdóttir segir það fljótt geta komist upp í vana að drekka te og horfa á sakamálasjónvarpsstöðina Investigation Discovery á daginn þegar börn hennar eru farin í skóla. Þetta viðurkennir hún á Twitter-síðu sinni og bendir þar á að hún eigi eftir eina viku af fríi. Katrín hætti á þingi fyrir síðustu alþingiskosningar Lesa meira