fbpx
Sunnudagur 14.september 2025

Fólk

Eyðileggur Trump grænmetisgarð Michelle?

Eyðileggur Trump grænmetisgarð Michelle?

Fókus
27.11.2016

Michelle Obama hefur í forsetatíð sinni ræktað veglegan grænmetisgarð á suðurflöt Hvíta hússins og þar er meðal annars að finna brokkólí, spínat og rófur. Í nýliðinni kosningabaráttu varð Barack Obama að orði að Donald Trump væri trúandi til að eyðileggja garðinn kæmist hann í Hvíta húsið. Trump er, ólíkt Michelle, enginn aðdáandi heilsufæðis heldur einlægur Lesa meira

Áttræð Jackson leikur Lear

Áttræð Jackson leikur Lear

Fókus
27.11.2016

Breska leikkonan Glenda Jackson fer með hlutverk Lés konungs í samnefndu leikriti Shakespeares. Leikritið er sýnt í Old Vic í London og gagnrýnendur hafa borið mikið lof á frammistöðu leikkonunnar. Tuttugu og fimm ár eru síðan Jackson steig síðast á svið. Áhugi er á því að leikkonan fari með hlutverk Lés á Broadway en ekkert Lesa meira

25 ára Bermúdaskál

25 ára Bermúdaskál

Fókus
26.11.2016

Fyrir 25 árum, 1991, unnu Íslendingar heimsmeistartitil í bridds og hlutu í verðlaun hina eftirsóttu Bermúdaskál. Haldið var upp á afmælið í fyrrverandi heimkynnum Úrval-Útsýn í Lágmúlanum. Briddsunnendur fjölmenntu og glatt var á hjalla. Á spjalli Bjarni Felixson og Jón Steinar Gunnlaugsson.

Crowe í hjónaband?

Crowe í hjónaband?

Fókus
26.11.2016

Stórstjarnan Russell Crowe gæti verið á leið í hjónaband. Nýja konan í lífi hans er sögð vera Terri Irwin, ekkja sjónvarpsmannsins Steve Irwin. Slúðurblöð fullyrða að þau hafi sagt nánum vinum frá sambandi sínu og geti vel hugsað sér að ganga í hjónaband. Terri missti mann sinn fyrir tíu árum. Hann var náttúruverndarsinni og umsjónarmaður Lesa meira

Björt skálaði í Leifsstöð

Björt skálaði í Leifsstöð

Fókus
26.11.2016

Björt Ólafsdóttir, þingkona Bjartrar framtíðar, skellti sér í skemmtiferð til New York-borgar á fimmtudag eða á sama tíma og upp úr stjórnarmyndunarviðræðum hennar flokks, Viðreisnar, Pírata, Samfylkingar og Vinstri grænna voru að slitna. Þingkonan fór með stórum vinkvennahópi og á Facebook mátti sjá þær skála í bjór og kampavíni í Leifsstöð. Slapp hún því við Lesa meira

Sakamál og tedrykkja

Sakamál og tedrykkja

Fókus
25.11.2016

Þingkonan fyrrverandi Katrín Júlíusdóttir segir það fljótt geta komist upp í vana að drekka te og horfa á sakamálasjónvarpsstöðina Investigation Discovery á daginn þegar börn hennar eru farin í skóla. Þetta viðurkennir hún á Twitter-síðu sinni og bendir þar á að hún eigi eftir eina viku af fríi. Katrín hætti á þingi fyrir síðustu alþingiskosningar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Jóhannes Valgeir látinn