fbpx
Sunnudagur 14.september 2025

Fólk

Sigga lýsir neikvæðri reynslu af Landspítalanum: „Það var ekki hlustað á okkur“

Sigga lýsir neikvæðri reynslu af Landspítalanum: „Það var ekki hlustað á okkur“

Fókus
01.12.2016

„Mig hefur oft langað að segja þessa sögu enda heyrir maður ítrekað svipaðar frásagnir þar sem óskir móður eru hreinlega hunsaðar. Það munaði bara hársbreidd að illa færi,“ segir söngkonan ástsæla Sigríður Beinteinsdóttir, sem landsmenn þekkja sem Siggu Beinteins. Í opinskáu viðtali sem birtist í nýjasta tölublaði MAN talar hún um upplifun hennar og sambýliskonu Lesa meira

Sjöundi leiðangur Hróksins til Grænlands á árinu: Frábær þriggja þorpa hátíð

Sjöundi leiðangur Hróksins til Grænlands á árinu: Frábær þriggja þorpa hátíð

Fókus
29.11.2016

Fjórir vaskir Hróksliðar eru nú nýkomnir úr leiðangri til þriggja þorpa og bæja á Austur-Grænlandi. Slegið var upp Flugfélagshátíð, með dyggum stuðningi fyrirtækja, einstaklinga, heimamanna, grunnskóla á svæðinu, og er óhætt að segja að gleðin hafi verið allsráðandi. Kulusuk er næsti nágrannabær Íslendinga og þangað hefur Flugfélag Íslands haldið uppi áætlunarferðum um árabil. FÍ hefur Lesa meira

Garðar: „Afar sorglegt að heyra um andlát fyrrum liðsfélaga“

Garðar: „Afar sorglegt að heyra um andlát fyrrum liðsfélaga“

Fókus
29.11.2016

Knattspyrnukappinn Garðar Gunnlaugsson sem leikur með ÍA minnist Felipe Machado fyrrum liðsfélaga sem hann lék með hjá CSKA Sofia á árunum 2008 til 2009. Frá þessu er greint á RÚV en þriggja daga þjóðarsorg er nú í Brasilíu eftir hryllilegt flugslys sem átti sér stað í nótt. Um borð voru 81 en aðeins sex komust Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af