Jamie Oliver fékk morðhótanir útaf chorizo-pylsu
FókusBreski sjónvarpskokkurinn Jamie Oliver fékk nýlega morðhótanir í kjölfar þess að hann breytti uppskriftinni að einum þekktasta rétt Spánverja. Ódæðið framdi Jamie á tímum þar sem að pólitískur órói og óeining ríkir á Spáni en með athæfinu þá sameinaði hann loks alla Spánverja – í hatri á sér. Hið ófyrirgefanlega atvik snerist um að Jamie Lesa meira
Brakandi stemning á Tacobarnum
FókusGleðin var við völd á Tacobarnum við Hverfisgötu um helgina en þá var barinn opnaður aftur eftir gagngerar endurbætur. Systkinin Dóra og Björgólfur Takefusa standa að baki staðnum en um er að ræða veitingastað með mexíkósku ívafi. Létu sjá sig Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir og Kjartan Magnússon borgarfulltrúar létu sig ekki vanta á opnunina.
Safnar frásögnum íslenskra kvenna af móður sinni „Gústu ljósu“: „Besta ljósmóðir sem Ísland á“
FókusKveður Landspítalann eftir áratugastarf -Tugir kvenna deila minningum sínum af Ágústu- Lýst sem einstakri ljósmóður og gullmola
Sveinn Andri „svalur“ á Tinder
FókusLögmaðurinn Sveinn Andri Sveinsson er „svalur“ á stefnumótaappinu Tinder ef marka má nýjasta tölublað Séð og heyrt. Sveinn og ritstjóri blaðsins, Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir, fóru að rugla saman reytum í haust og sagði hún þá í samtali við visir.is að hún og Sveinn væru „mjög góðir vinir“. Eru þau nú bæði einhleyp ef marka má Lesa meira
Kristófer missti bæði föður og besta vin úr sjálfsvígi á árinu
Fókus„Eins og þruma úr heiðskíru lofti“- Sjálfsvíg ennþá tabú í íslensku samfélagi – „Það vantar svo sárlega andlega aðstoð fyrir karlmenn“
Halldór upplifir sig ekki aðþrengdan þó hann fái ekki að teikna túttumyndir
FókusHalldór Baldursson ræðir um skopteikningar, pólitíska rétthugsun, Sigmund Davíð Gunnlaugsson og Konung flónanna
Alma Rut þakklát bjargvættum sonar síns
FókusTelur mikilvægt að hrósa störfum lögreglu og heilbrigðisstarfsfólks og passa að einblína ekki of mikið á það neikvæða- „Þetta er auðvitað versta martröð allra foreldra, að horfa upp á barnið sitt í bráðri lífshættu“
Sindri Kristinn: „Ég grét oft eins og lítið barn á kvöldin“
Fókus„Ég skammast mín stundum fyrir að viðurkenna það en ég grét oft eins og lítið barn á kvöldin og fannst ég vera vonlaus og að ég væri bara ekki lengur með þetta,“ ritar Sindri Kristinn Ólafsson, markvörður hjá fótboltaliði Keflavíkur í einlægum pistli sem birtist á vef Víkurfrétta en þar lýsir hann því hvernig erfitt Lesa meira
Desember: Dómarar, Birgitta og hnífstunga
Fókus1. desember Brennuvargur handtekinn Íslensk kona á fertugsaldri er handtekin í tengslum við íkveikju í fjölbýlishúsi við Hafnargötu í Reykjanesbæ. Um er að ræða fyrrverandi sambýliskonu íbúa í húsinu. Átta voru fluttir á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja vegna gruns um reykeitrun eftir að eldur kom upp í þvottahúsi á efstu hæð í þriggja hæða húsi. 2. desember Lesa meira