fbpx
Mánudagur 15.september 2025

Fólk

Sigga Lund: „El ekki á biturleika í garð þeirra eða þess sem gerðist“

Sigga Lund: „El ekki á biturleika í garð þeirra eða þess sem gerðist“

Fókus
15.12.2016

„Allt í einu var öllu sem ég hafði byggt líf mitt á kippt undan mér. Svo lengi hafði mér verið sagt hvernig ég ætti að lifa, hvað ég mætti og hvað ekki, hvað ég ætti að gera og hvað ekki og mér fannst ég í frjálsu falli,“ segir fjölmiðlakonan Sigríður Lund Hermannsdóttir, betur þekkt sem Lesa meira

Carrie Fisher fær bakþanka

Carrie Fisher fær bakþanka

Fókus
15.12.2016

Leikkonan Carrie Fisher segir frá því í endurminningum sínum að hún hafi átt í nokkurra mánaða ástarævintýri með Harrison Ford þegar þau léku saman í fyrstu Star Wars-myndinni fyrir ótal mörgum árum. Fisher var þá 19 ára og Ford, sem var kvæntur fyrstu eiginkonu sinni, var 33 ára gamall. Fisher segist nú hafa nokkra sektarkennd Lesa meira

Sigrún Lilja vinnur úr taugaáfalli með nektarmyndatöku: „Ég hef staðið í erfiðum málum sem hafa tekið mikið á mig“

Sigrún Lilja vinnur úr taugaáfalli með nektarmyndatöku: „Ég hef staðið í erfiðum málum sem hafa tekið mikið á mig“

Fókus
15.12.2016

„Margar konur eru feimnar við eigin líkama, en ættu ekki að þurfa þess,“ segir athafnarkonan Sigrún Lilja í samtali við Séð og heyrt og finnst að nekt eigi ekki að vera feimnismál. Sigrún segir að hún hafi fengið taugaáfall í vor og brotnað niður andlega. Nektarmyndatakan sé hluti að uppbyggingarferli. „Ég hef staðið í erfiðum Lesa meira

Sjáðu ræðuna sem fékk Björt til að gráta í þingsal

Sjáðu ræðuna sem fékk Björt til að gráta í þingsal

Fókus
15.12.2016

„Ég hef aldrei áður grátið í þingsal. En jómfrúarræðan hennar Nichole Leigh Mosty var svo mikið dúndur að mörg hjörtu tóku kipp,“ segir Björt Ólafsdóttir þingmaður Bjartrar framtíðar. Nicole fæddist í Michigan í Bandaríkjunum en flutti til Íslands árið 1999 ásamt íslenskum eiginmanni sínum. Nicole starfaði sem leikskólakennari í Breiðholti áður en hún tók sæti Lesa meira

Þetta er hinn sanni jólaandi: Magnað góðverk starfsmanna Best Buy – Sjáðu myndbandið

Þetta er hinn sanni jólaandi: Magnað góðverk starfsmanna Best Buy – Sjáðu myndbandið

Fókus
14.12.2016

Jólin eru tími kærleikar og friðar og það fékk ungur viðskiptavinur raftækjakeðjunnar Best Buy að kynnast á dögunum. Ungi maðurinn hafði vanið komu sína í verslun Best Buy á Long Island í Bandaríkjunum þar sem hann settist niður og spilaði leiki á Nintento Wii-leikjatölvu sem er í versluninni. Þetta gerði maðurinn nánast daglega svo starfsmönnum Lesa meira

Einstök vinátta Þórðar Braga og folaldsins Köggs: Myndband sem bræðir alla

Einstök vinátta Þórðar Braga og folaldsins Köggs: Myndband sem bræðir alla

Fókus
14.12.2016

Folaldið Köggur kom í heiminn á bænum Ríp í Hegranesi fyrir tveimur vikum. Hann hefur tekið sérstöku ástfóstri við einn af íbúum bæjarins, hinn fjögurra gamla Þórð Braga en sögn móður Þórðar, Sigurlínu Erlu Magnúsdóttur er óborganlegt að fylgjast með þeim félögum leika sér saman, líkt og sjá má á meðfylgjandi myndbandi. Í samtali við Lesa meira

Vígalegir öryggisverðir og fáklæddar konur með lambhúshettur á Arnarnesinu

Vígalegir öryggisverðir og fáklæddar konur með lambhúshettur á Arnarnesinu

Fókus
12.12.2016

Tökur stóðu yfir á Arnarnesi og í bílakjallara í Kópavogi um helgina á nýju myndbandi sem ætlað er að kynna íslenska hönnunarmerkið Gyðja Collection. Þar mátti sjá leikara klædda sem vígalega öryggisverði og konur hlaupandi um með lambhúshettur og í hermannabuxum. Sigrún Lilja segir að mikil leynd hafi hvílt yfir myndbandinu: „Slagsmál, byssur og svartur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af