fbpx
Mánudagur 15.september 2025

Fólk

Þau fundu ástina á árinu

Þau fundu ástina á árinu

Fókus
31.12.2016

Hildur og Ólafur á góðri stund Orðrómur um samband Ólafs Stephensen, framkvæmdastjóra Félags atvinnurekenda, og borgarfulltrúans, Hildi Sverrisdóttur, hefur verið hávær undanfarin ár. Parið hefur ekki opinberað samband sitt formlega og sem dæmi má nefna að Ólafur er ennþá skráður einhleypur á Facebook. Um jólin birtu þau bæði myndir af sér í boði hjá fjölskyldu Lesa meira

Síðasti sjéns að sjá Retro Stefson

Síðasti sjéns að sjá Retro Stefson

Fókus
31.12.2016

Undanfarin sjö ár hafa meðlimir Retro Stefson blásið til gamlárstónleika milli jóla og nýárs sem borið hafa yfirskriftina „Síðasti sjéns“. Heitið er talsvert alvöruþrungnara þetta árið því meðlimir sveitarinnar hafa gefið það út að um sé að ræða lokatónleika sveitarinnar sem þar með slái botninn í farsælan feril í áratug. Uppselt er á tónleikana og Lesa meira

Þau kvöddu á árinu

Þau kvöddu á árinu

Fókus
30.12.2016

Þau kvöddu á árinu David Bowie, tónlistarmaður Fæddur: 8. janúar 1947Dáinn: 10. janúar 2016Heimsbyggðin syrgði dauða tónlistarmannsins Davids Bowie sem lést í byrjun árs, 69 ára að aldri. Bowie var einn vinsælasti tónlistarmaður heims um áraraðir og eftir hann liggja fjölmörg meistaraverk. Bowie var ekki bara viðloðandi tónlist því hann lék einnig í fjölmörgum kvikmyndum Lesa meira

Uppgjör Ara í Háskólabíói

Uppgjör Ara í Háskólabíói

Fókus
30.12.2016

Uppselt er á báðar uppistandssýningar Ara Eldjárn í Háskólabíói í kvöld. Ari hélt þar tvær sýningar í gærkvöldi fyrir fullu húsi en sýningin heitir Áramótaskop og í henni gerði grínistinn upp hið stórfurðulega ár 2016; Panamaskjölin, Framsóknarflokkinn, Donald Trump og Justin Bieber.

Mest lesið

Ekki missa af