fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025

Fólk

Ragnheiður: „Við í björgunarsveitinni erum svo sannarlega til staðar fyrir ykkur eins og þið eruð til staðar fyrir okkur“

Ragnheiður: „Við í björgunarsveitinni erum svo sannarlega til staðar fyrir ykkur eins og þið eruð til staðar fyrir okkur“

Fókus
23.01.2017

„Ég held að fólk geri sér ekki alltaf grein fyrir því hvað það skiptir ótrúlega miklu máli að hafa gott bakland þegar maður er að taka þátt í þessu starfi,“ segir Ragnheiður Guðjónsdóttir, meðlimur í Björgunarsveit Hafnarfjarðar og ein af þeim rúmlega mörg hundruð björgunarsveitarmeðlimum sem tóku þátt í leitinni að Birnu Brjánsdóttur nú um Lesa meira

„Fyrirgefðu Birna“

„Fyrirgefðu Birna“

Fókus
22.01.2017

Þjóðarsorg ríkir hér á landi eftir að fregnir bárust af því að Birna Brjánsdóttir hefði fundist látin við Selvogsvita. Yfirgnæfandi líkur eru á því að Birnu hafi verið ráðin bani. Tveir menn eru grunaðir um aðild að hvarfi Birnu. Margir hafa tjáð sig á samskiptamiðlum um andlát Birnu. Einn af þeim er Birgir Örn Guðjónsson, Lesa meira

Sönn ást frægra hönnuða

Sönn ást frægra hönnuða

Fókus
22.01.2017

Ástin spyr ekki um aldur, það vita fatahönnuðirnir Vivienne Westwood og Andreas Kronthaler. Hún er 75 ára og hann fimmtugur og þau hafa verið í hamingjusömu hjónabandi síðan 1992. Þegar þau kynntust var hann 22 ára og hún 47 ára og enginn átti von á að sambandið myndi endast. Þau hittust fyrst í Ástralíu þegar Lesa meira

Verður ekkert alvarlegri með aldrinum

Verður ekkert alvarlegri með aldrinum

Fókus
21.01.2017

Þótt Laddi sé fyrst og fremst þekktur sem skemmtikraftur og óumdeilanlega mesti karaktergrínisti landsins, er honum margt annað til lista lagt. Hann hefur markað spor í tónlistarsögu þjóðarinnar með ódauðlegum dægurlögum á borð við Sandalar, Búkolla og Austurstræti. Nú síðast er hann farinn að grufla af alvöru í myndlistinni – en á því sviði er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af