fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025

Fólk

Endurkoma sítrónubúðings

Endurkoma sítrónubúðings

Fókus
30.01.2017

Mikil tíðindi urðu í matarmenningu Íslendinga nú á dögunum. Þá tilkynnti fyrirtækið Royal að aftur væri hafin framleiðsla á hinum sígildu og bragðgóðu sítrónubúðingum fyrirtækisins. Framleiðsla búðingsins lagðist af um skeið, matgæðingum til mikillar mæðu, en vegna fjölda áskorana ákvað fyrirtækið að endurvekja framleiðsluna og fæst sítrónubúðingurinn nú í betri matvöruverslunum. Þessu fagna margir og Lesa meira

Sunna að skilja

Sunna að skilja

Fókus
28.01.2017

Eiríkur Jónsson greinir frá því á vefsíðu sinni að Sunna Gunnars Marteinsdóttir, aðstoðarkona Gunnars Braga Sveinssonar, standi í skilnaði. Eiríkur gefur það í skyn að þau Gunnar Bragi eigi í sambandi en neðst í grein Eiríks stendur þó að Sunna aftaki með öllu að skilnaður hennar tengist á nokkurn hátt „samstarfinu við Gunnar Braga“. Minna Lesa meira

Eiginkona Emils Hallfreðssonar segir íslenska miðla hunsa afrek hans

Eiginkona Emils Hallfreðssonar segir íslenska miðla hunsa afrek hans

Fókus
27.01.2017

„Undanfarnar fjórar vikur hefur Emil mætt Inter, Róma, Empoli og svo núna um helgina er það AC Milan. Hvergi í fjölmiðlum er minnst á að þessir leikir standi til,“ segir Ása María Reginsdóttir, eiginkona Emil Hallfreðssonar landsliðsmanns og leikmanns Udinese í Seríu A – á Ítalíu en hún telur Emil ekki fá þá umfjöllun í Lesa meira

Ingibjörg varð fyrir ofbeldi 19 ára: „Vondi karlinn á sér enga eina birtingarmynd“

Ingibjörg varð fyrir ofbeldi 19 ára: „Vondi karlinn á sér enga eina birtingarmynd“

Fókus
27.01.2017

„Flestar vinkonur mínar, og þegar ég segi flestar á ég líklega við allar, hafa upplifað hlutgervingu, áreitni eða ofbeldi. Gripið í rass hér, smættun þar, nauðgun í heimahúsi, nauðgun á víðavang,“ ritar blaðakonan Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir, ritstjóri Stundarinnar, í pistli sem birtist á vef Stundarinnar. Hún segir konum vera kennt strax í barnæsku að óttast Lesa meira

Langir og strangir dagar hjá Ungfrú Ísland: Taktu þátt í kosningunni í Miss Universe

Langir og strangir dagar hjá Ungfrú Ísland: Taktu þátt í kosningunni í Miss Universe

Fókus
27.01.2017

86 fögur fljóð víðs vegar að úr heiminum keppa nú um titilinn Miss Universe 2017 á Manila í Filippseyjum. Í gær gengu stúlkurnar um sviðið í bikiníum, síðkjólum og þjóðbúningum síns heimalands. Þjóðbúningaþemað var þó mjög frjálslegt og má sem dæmi nefna að Ungfrú Svíþjóð kom fram í gervi Línu Langsokks með hestinn útbúinn úr Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af