Clooney gleður eldri borgara
FókusGeorge Clooney á aðdáendur víða um heim. Í þeim hópi er hin 87 ára gamla Pat Adams sem dvelur á hjúkrunarheimili í Berkshire á Englandi. Á hverjum degi hafði hún orð á því við starfsfólk að draumur sinn væri að hitta George Clooney – hvern dreymir svosem ekki um það? Starfsfólkið tók sig til og Lesa meira
Aneta vill að Íslendingar hætti að að tala ensku við innflytjendur
FókusAneta vill að Íslendingar hætti að að tala ensku við innflytjendur
Margþræddur Illugi
FókusSamfélagsrýnirinn beinskeitti og blaðamaðurinn Illugi Jökulsson fór á miðvikudag í sína áttundu hjartaþræðingu á tíu árum. Greindi hann frá aðgerðinni á Facebook-síðu sinni og gaf glettinn í skyn að þarna væri nánast um árlega ferð hans á Landspítalann að ræða þar sem hjartalæknir smeygi „snuðrandi vélum inn í hjartað á mér. Sem betur fer er Lesa meira
Aneta var í öðru sambandi þegar hún féll fyrir Hjalta
FókusÆtlaði heim eftir viku en ílentist og lærði íslensku – Hjalti og Aneta: Ást við fyrstu sýn – Halda uppi öflugu íslenskunámi fyrir innflytjendur
Þórarinn fagnar komu Costco
Fókus„Fólk er komið með upp í kok af þeim aðilum sem hafa stýrt heild- og smásölumarkaði hér á landi,“ segir Þórarinn Ævarsson framkvæmdastjóri IKEA sem er í viðtali í helgarblað DV. „Ég held að við munum sjá verulegar breytingar með komu Costco. Ég held líka að þónokkur fyrirtæki muni líða undir lok. Costco mun breyta Lesa meira
Brynjar syrgir Sven
FókusBrynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, syrgir nú lát sænska dægurlagasöngvarans Svens-Ingvars, en hann lést síðastliðinn miðvikudag, 74 ára að aldri. Brynjar lýsir því á Facebook-síðu sinni að aðdáun hans á söngvaranum hafi ekki verið vandkvæðalaus. Þannig hafi eiginkona hans, Arnfríður Einarsdóttir, megnustu andúð á tónlistinni og hann hafi þurft að fela geisladiskana fyrir henni. Þá neiti Lesa meira
Alla mína æsku hringdi síminn stöðugt
FókusÞórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA, er í viðtali í helgarblaði DV. Þar ræðir hann meðal annars um föður sinn, Ævar Jóhannsson, hugsjónamann sem var á undan sínum tíma. Ævar fann meðal annars upp aðferð sem notuð er í heiminum í dag við að framkalla lit og fékk fyrir henni einkaleyfi sem hann missti að lokum. Hann Lesa meira
Þetta eru bestu ferðamannastaðir ársins 2017
FókusNotendur Trip Advisor mæla með þessum 25 áfangstöðum
Hafdís gekkst undir fóstureyðingu 14 ára: „Mér finnst mikilvægt að hugsa stundum til þessa krílis“
FókusFékk enga aðstoð eða eftirfylgni eftir aðgerðina – „Ég hafði ekkert til að gefa þessu barni, sama hversu mikið mig langaði til þess að gefa því heiminn“
Loksins þaggað niður í Piers Morgan: Þurfti líka að klæðast Tottenham-treyju
FókusBreski sjónvarpsmaðurinn tapaði veðmáli – 50 þúsund pund söfnuðust fyrir Comic Relief