Gefandi að skapa grín handa fólki
FókusÚtskrifaðist úr viðskiptafræði og endaði sem grínisti í fullri vinnu – „Hægt að gera grín að öllu svo lengi sem það kemur frá góðum stað“
Bauð 93 ára ömmu sinni á lokaballið
Fókus„Þetta var dásamlegt. Virkilega skemmtilegt. Það voru um 100 krakkar á ballinu og þau voru afar hlýleg. Þau heilsuðu mér öll með virktum og síðan fékk ég að dansa við Connor. Hann er ekki mikill dansari en það er ég svo sannarlega,“ segir hin 93 ára gamla amma, Betty Jane Keene í samtali við ABC Lesa meira
Ber ekki saman um vináttuna
FókusSjónvarpskokkarnir John Torode og Gregg Wallace eru ekki sammála um hvort þeir séu vinir. Þeir hafa verið samstarfsmenn í 12 ár í bresku þáttunum MasterChef og því mætti ætla að traust vinátta ríkti á milli þeirra en svo er þó ekki, allavega að sögn annars þeirra. Torode upplýsti á dögunum að þeir hafi aldrei heimsótt Lesa meira
Mikael Torfason og Elma eiga von á barni: „Þetta er það sem ég borgaði“
Fókus„Það á að veita barni í móðurkviði sem á mömmu sem er blönk skertari þjónustu en okkur“
Áfall þegar dóttirin greindi frá kynferðisofbeldi
Fókus„Það þarf miklar sannanir eins og réttarkerfið er uppbyggt í dag“
Þetta er barnfóstran sem eiginmaður Mel B barnaði
Fókus„Hann niðurlægði mig oft fyrir framan Lorraine“
Spennandi tímar í fatahönnun
FókusMagnea Einarsdóttir og Anita Hirleklar sameinast undir einu þaki við Garðastræti 2
Svanhvít: „Sársaukinn, hræðslan, sorgin og máttleysið sem við gengum í gegnum þessa nótt“
FókusVill opna á umræðuna um fósturmissi – „Skrítið að syrgja eitthvað sem varla var“
Sonur poppstjörnu varar við svefnleysi barna
FókusBreski rokksöngvarinn Alvin Stardust, sem lést árið 2014, átti farsælan feril. Sonur hans, Shaun Fenton, fékk frá sjö ára aldri að vaka frameftir til að sjá föður sinn skemmta á tónleikum. Faðirinn var þá leðurklæddur og með litað svart hár. Hávaðinn á tónleikunum var vitanlega mikill eins og hæfir á rokktónleikum. Shaun fékk einnig að Lesa meira
Vegan veitingastaður bannar viðskiptavinum að gefa kornabörnum mjólk í pela
FókusMálið hefur fengið mikla athygli