Debbie Harry skýtur á Madonnu
FókusNýr diskur er væntanlegur frá hljómsveitinni Blondie nú í byrjun maí. Söngkona hljómsveitarinnar er, eins og kunnugt er, Debbie Harry sem er orðin 71 árs. Aldurinn hefur engin áhrif á hana, hún er síungur rokkari. Á síðasta ári var hún spurð í útvarpsviðtali hvernig það væri að vera kyntákn. Svar hennar var einfalt: „Kynlíf selur.“ Lesa meira
Stjórnvöld notuðu Facebook til að dreifa fölskum fréttum
FókusSkipulagðar tilraunir til að hafa áhrif á umræðuna með fölskum fréttum og áróðri
Vildi ekki fórna sígarettunum fyrir Tenerife
FókusFjölmiðlamaðurinn og grínistinn Sóli Hólm deildi því með Twitter-notendum sínum að á dögunum hefði hann reynt sitt ítrasta til þess að fá móður sína ofan að því að reykja. Reyndi hann að höfða til buddunnar með því að tjá henni að fólk sem hætti að reykja færi árlega til Tenerife fyrir peninginn sem það eyddi Lesa meira
„Sorgin getur verið skemmtileg“
Fókus21 árs gamall sonur Benedikts Þórs Guðmundssonar svipti sig lífi árið 2006
GÓÐIR VINIR ERU BESTA MIXTÚRAN
FókusÉg hef hrifist af mörgu í lífinu og er alltaf til í að prófa eitthvað nýtt (svo lengi sem ég er með annan fótinn á jörðinni), en það er þrennt sem mér líkar frábærlega: félagsskapur góðra vina, góður matur (sem einhver annar en ég elda) og að taka þátt í leikjum. Þetta sameinaðist fyrir stuttu Lesa meira
„JÓGA ER TÆKI TIL AÐ TÆKLA LÍFIÐ OG ALLT SEM ÞAÐ HEFUR UPP Á AÐ BJÓÐA“
FókusHarpa Rakel Hallgrímsdóttir (29) vill opna jógasetur í Grindavík:
Íslenska auglýsingastofan tilnefnd til Effie verðlauna: Sjáðu myndböndin
FókusÍslenska auglýsingastofan hefur hlotið tvær Effie verðlauna tilnefningar fyrir „Ask Guðmundur“ herferðina, sem er hluti af Inspired by Iceland herferð Íslandsstofu. Íslenska auglýsingastofan er fyrst íslenskra auglýsingastofa til að hljóta tilnefningu til þessara mikilvægu árángursverðlauna í keppninni í Norður Ameríku, en keppnin er haldin í stærstu heimsálfunum ár hvert. Íslenska auglýsingastofan er tilnefnd í tveimur Lesa meira