„Ég er hætt í feluleik“
FókusVala Ósk Gylfadóttir hefur stundað sjálfsskaða frá 13 ára aldri -Reyndi í tvígang að svipta sig lífi og glímir reglulega við sjálfsvígshugsanir -Segir að sjálfsskaði sé mun algengari en fólk gerir sér grein fyrir
Inga María: „Ég man að ég var hundfúl að fá bara ekki að drepa mig í friði“
FókusSökk djúpt ofan í hyldýpi þunglyndis en vill nú hjálpa öðrum í sömu stöðu – „Andleg veikindi eru kannski tabú hjá einhverjum, en ekki mér“
Safnar saman afmæliskortum fyrir kraftaverkastúlkuna Þuríði Örnu: „Ég veit að það myndi gleðja hana endalaust mikið“
FókusÁslaug Ósk hefur talað opinskátt um veikindi dóttur sinnar undanfarin ár – Greindist með heilaæxli 2 ára og hefur síðan þá barist við erfið veikindi – Fagnar 15 ára afmæli sínu síðar í mánuðinum
„Ég man bara að það kom blóð út úr mér og svo bara stoppaði tíminn“
Fókus„Þegar maður horfist í augu við dauðann, Einar hefði getað dáið eða ég, hugsar maður; svona getur gerst á broti úr sekúndu. Þess vegna verður maður alltaf að nýta hvert augnablik,“ segir Svala Björgvinsdóttir söngkona. Önnur lífssýn beið hennar og eiginmanns hennar, Einars Egilssonar eftir alvarlegt bílsslys á Reykjanesbraut fyrir níu árum en slysið hafði Lesa meira
Partítrikk Sveppa: „Magnað að sjá hvað hann tútnar út á stuttum tíma“
FókusSkemmtikrafturinn grínast með hnetuofnæmi sonarins á Twitter – Náði hann að blekkja Eið Smára?
Leyndarmál Johnny Depp: Fær línurnar sínar beint í eyrað
FókusHandritið lesið beint í eyrað á leikaranum segir fyrrverandi umboðsskrifstofa leikarans – Fast skotið á Hollywood-stjörnuna í dómskjölum
Macron hótar Póllandi refsiaðgerðum
FókusEvrópusamtök íhaldsflokka fordæma yfirlýsingarnar – Sjálfstæðisflokkurinn aðili að samtökunum