fbpx
Sunnudagur 14.september 2025

Fólk

Taka ekki mark á kvörtun Nautafélagsins

Taka ekki mark á kvörtun Nautafélagsins

Fókus
14.05.2017

Neytendastofa mun ekki grípa til aðgerða vegna kvörtunar Nautafélagsins ehf., sem á og rekur Hamborgarafabrikkuna, vegna notkunar Gjóna ehf. á auðkenninu „Ísfabrikkan“. Taldi Nautafélagið að notkun Gjóna á auðkenninu væri villandi og til þess fallið að valda ruglingi milli fyrirtækjanna. Neytendastofa tók ekki undir þetta, meðal annars í ljósi þess að myndmerki fyrirtækjanna væru ólík Lesa meira

Helgi Hrafn missti af steggjun góðs vinar því hann á of marga vini

Helgi Hrafn missti af steggjun góðs vinar því hann á of marga vini

Fókus
14.05.2017

Píratinn Helgi Hrafn Gunnarsson hefur ákveðið að stofna nýja Facebook-síðu fyrir nána vini og fjölskyldu. Hann kveðst missa af mikilvægum boðum og tilkynningum vegna þess að hann á of marga vini á Facebook, en vinir Helga eru tæplega fimm þúsund. „Það er í sjálfu sér bara gaman, en þýðir að ég missi af meira eða Lesa meira

Sjálfsritskoðun aðstoðarmanns

Sjálfsritskoðun aðstoðarmanns

Fókus
14.05.2017

Margt getur breyst í lífi fólks þegar það fer út í stjórnmál og tekur við opinberum störfum. Þetta er að renna upp fyrir Guðmundi Kristjáni Jónssyni, aðstoðarmanni Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Hann lítur svo á að vegna starfs síns sem hægri hönd ráðherra neyðist hann til að stunda sjálfsritskoðun á samfélagsmiðlum, sem því Lesa meira

Bonneville leikur Roald Dahl

Bonneville leikur Roald Dahl

Fókus
13.05.2017

Hugh Bonneville, sem þekktastur er fyrir leik sinn í Downton Abbey, mun leika rithöfundinn fræga, Roald Dahl, í nýrri kvikmynd. Dahl er höfundur fjölda klassískra barnabóka og má þar nefna Matthildu og Kalla og sælgætisgerðina. Myndin mun fjalla um hjónaband rithöfundarins og Óskarsverðlauna-leikkonunnar Patriciu Neal. Dahl og Neal gengu í hjónaband árið 1953 og eignuðust Lesa meira

ÉG Á VIÐ (VANDA)MÁL AÐ STRÍÐA

ÉG Á VIÐ (VANDA)MÁL AÐ STRÍÐA

Fókus
13.05.2017

Það vita það kannski ekki allir, en ég á við vandamál að stríða, reyndar fleiri en eitt, sem er bara ósköp eðlilegt þegar kona er að nálgast miðjan aldur. Ef kona á ekki við nein vandamál að stríða fyrir 46 ára aldurinn, þá get ég sko lofað ykkur að þau hrúgast öll inn í einu Lesa meira

Sara greindist með krabbamein ári eftir að hún varð fósturmamma dóttur sinnar

Sara greindist með krabbamein ári eftir að hún varð fósturmamma dóttur sinnar

Fókus
12.05.2017

„Ef ég hefði greinst áður en hún kom hefðum við aldrei fengið hana. Í dag er ég stimpluð krabbameinssjúklingur í öllum bókum. Við vorum því mjög heppin með hvernig stjörnurnar röðuðust upp á stjörnuhimininn,“ segir Sara Ómarsdóttir en hún var aðeins 34 ára þegar hún var greind með brjóstakrabbamein. Ári áður höfðu Sara og eiginmaður Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af