Taka ekki mark á kvörtun Nautafélagsins
FókusNeytendastofa mun ekki grípa til aðgerða vegna kvörtunar Nautafélagsins ehf., sem á og rekur Hamborgarafabrikkuna, vegna notkunar Gjóna ehf. á auðkenninu „Ísfabrikkan“. Taldi Nautafélagið að notkun Gjóna á auðkenninu væri villandi og til þess fallið að valda ruglingi milli fyrirtækjanna. Neytendastofa tók ekki undir þetta, meðal annars í ljósi þess að myndmerki fyrirtækjanna væru ólík Lesa meira
Helgi Hrafn missti af steggjun góðs vinar því hann á of marga vini
FókusPíratinn Helgi Hrafn Gunnarsson hefur ákveðið að stofna nýja Facebook-síðu fyrir nána vini og fjölskyldu. Hann kveðst missa af mikilvægum boðum og tilkynningum vegna þess að hann á of marga vini á Facebook, en vinir Helga eru tæplega fimm þúsund. „Það er í sjálfu sér bara gaman, en þýðir að ég missi af meira eða Lesa meira
Sjálfsritskoðun aðstoðarmanns
FókusMargt getur breyst í lífi fólks þegar það fer út í stjórnmál og tekur við opinberum störfum. Þetta er að renna upp fyrir Guðmundi Kristjáni Jónssyni, aðstoðarmanni Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Hann lítur svo á að vegna starfs síns sem hægri hönd ráðherra neyðist hann til að stunda sjálfsritskoðun á samfélagsmiðlum, sem því Lesa meira
Fundu ástina í biðröð eftir Rammstein-miðum
FókusHjónin Helga og Elmar Þór halda upp á sambandsafmælið á tónleikum þýsku rokksveitarinnar í Kórnum síðar í mánuðinum
Gekk með giftingarhring í heilt ár án þess að vita það: Kærastinn faldi hringinn með snilldarlegum hætti
FókusTerry náði að hrinda ótrúlegri hugmynd í framkvæmd – Kom kærustunni á óvart
Bonneville leikur Roald Dahl
FókusHugh Bonneville, sem þekktastur er fyrir leik sinn í Downton Abbey, mun leika rithöfundinn fræga, Roald Dahl, í nýrri kvikmynd. Dahl er höfundur fjölda klassískra barnabóka og má þar nefna Matthildu og Kalla og sælgætisgerðina. Myndin mun fjalla um hjónaband rithöfundarins og Óskarsverðlauna-leikkonunnar Patriciu Neal. Dahl og Neal gengu í hjónaband árið 1953 og eignuðust Lesa meira
ÉG Á VIÐ (VANDA)MÁL AÐ STRÍÐA
FókusÞað vita það kannski ekki allir, en ég á við vandamál að stríða, reyndar fleiri en eitt, sem er bara ósköp eðlilegt þegar kona er að nálgast miðjan aldur. Ef kona á ekki við nein vandamál að stríða fyrir 46 ára aldurinn, þá get ég sko lofað ykkur að þau hrúgast öll inn í einu Lesa meira
SKAPAÐU ÞITT DRAUMALÍF Í KARABÍSKA HAFINU
FókusSigrún Lilja Guðjónsdóttir (35) með námskeið fyrir konur:
Sara greindist með krabbamein ári eftir að hún varð fósturmamma dóttur sinnar
Fókus„Ef ég hefði greinst áður en hún kom hefðum við aldrei fengið hana. Í dag er ég stimpluð krabbameinssjúklingur í öllum bókum. Við vorum því mjög heppin með hvernig stjörnurnar röðuðust upp á stjörnuhimininn,“ segir Sara Ómarsdóttir en hún var aðeins 34 ára þegar hún var greind með brjóstakrabbamein. Ári áður höfðu Sara og eiginmaður Lesa meira