Kvenfélagskonur Grímnes- og Grafningshrepps umhverfisvænar
FókusFjölnota innkaupapokar á öll heimili
Heiða Rún ræddi nektaratriðin við breska Telegraph: „Mjög frelsandi upplifun“
FókusHeiða Rún Sigurðardóttir leikkona fer með hlutverk lögfræðingsins Stellu Blómkvist í væntanlegri sjónvarpsþáttaröð, en hún hefur undanfarin misseri vakið athygli fyrir að fara með hlutverk Elizabeth í ensku þáttaröðinni Poldark. Í nýlegu viðtali við breska Telegraph ræðir hún meðal annars um útlitskröfur samfélagsins og nektarsenurnar í Stellu Blómkvist, en þær munu vera nokkuð djarfar. Blaðamaður Lesa meira
Sneri gjaldþroti í ævintýralega uppbyggingu
FókusBjörn Óli stýrir Isavia á gríðarlegum uppgangstímum – Mesta áskorunin að taka ábyrgð á 800 vannærðum börnum – Byggði upp stjórnsýslu í Kósóvó
Ellý Ármanns: Hræðileg upplifun að skilja í annað sinn: „Það var mikið um skemmtanahald, stress og álag“
FókusFjölmiðlakonan Ellý Ármanns ritstjóri og eigandi frettanetid.is prýðir forsíðu júní tölublaðs MAN sem kemur í verslanir í dag. Ellý vakti athygli fyrir hispurslaus skrif um fræga fólkið á vef Vísis, en stofnaði Fréttanetið eftir að hafa misst vinnuna hjá 365 en þar hafði hún starfað í 9 ár. Í einlægu viðtali við MAN ræðir hún Lesa meira
Þess vegna vill barþjónninn hálfan milljarð frá Shia LaBeouf
FókusBandaríski leikarinn Shia LaBeouf hefur verið krafinn um fimm milljónir Bandaríkjadala, eða um hálfan milljarð íslenskra króna, vegna atviks sem varð á veitingastað í Los Angeles í aprílmánuði. Málið vakti talsverða athygli á sínum tíma enda náðist það á myndband þegar leikarinn öskraði ókvæðisorðum að barþjóninum. Forsaga málsins er sú að LaBeouf fór út að Lesa meira
Kasparov gefur út bók
FókusFyrrverandi heimsmeistari í skák, Garry Kasparov, er höfundur nýrrar bókar þar sem hann fjallar um skáktölvur og mannshugann. Bókin heitir Deep Thinking: Where Machine Intelligence Ends and Human Creativity Begins. Kasparov fjallar meðal annars um skákviðureign sína við ofurtölvuna Deep Blue árið 1997, en hann tapaði fyrir henni, eins og frægt varð. Hann segir ástæðuna Lesa meira