Bubbi Morthens svarar spurningum vikunnar
FókusBubbi Morthens hefur verið þekktur í íslensku tónlistarlífi frá byrjun níunda áratugarins og allir þekkja lögin hans Bubba. Hann undirbýr nú útgáfutónleika nýjustu plötunnar, Túngumál, sem haldnir verða í Bæjarbíói í Hafnarfirði í ágúst. Bubbi svarar spurningum vikunnar. Fæddur og uppalinn? Reykjavík. Mér finnst gaman að … draga andann. Síðasta kvöldmáltíðin? Sorgleg. Brenndur eða grafinn? Lesa meira
„Björn Óli, við erum gjaldþrota!“
FókusBjörn Óli stýrir Isavia á gríðarlegum uppgangstímum – Mesta áskorunin að taka ábyrgð á 800 vannærðum börnum – Byggði upp stjórnsýslu í Kósóvó
Jákvæðnin holdi klædd
FókusGwyneth Paltrow er ofurjákvæð manneskja. Hún segist læra af öllum mistökum sínum og nýta þau til að þroska sig. Hún segir að skilnaður sinn og tónlistarmannsins Chris Martin hafi verið ótrúlega sársaukafullur en hún hafi verið staðráðin í því að gera hann jákvæðan. Hún tók því meðvitaða ákvörðun um að einbeita sér að því að Lesa meira
Ekkert sjálfsmark
FókusÞað var mikið markaregn í Árbænum þegar stjörnum prýtt lið Augnabliks heimsótti Elliða í fjórðu deild knattspyrnu karla á miðvikudagskvöld. Leiknum lauk með 7-2 sigri Augnabliks sem hefur innanborðs nokkrar gamlar kempur úr boltanum. Þeirra á meðal fjölmiðlamennina Hjört Hjartarson og Hjörvar Hafliðason. Í fyrstu leit út fyrir að þeir hefðu báðir komist á blað Lesa meira
Bubbi: Maður margra galla og stórra kosta
FókusBubbi Morthens svarar spurningum vikunnar:
Ráð frá Helen Mirren
FókusBreska leikkonan Helen Mirren er sjötíu og eins árs og því lífsreynd kona. Hún hélt nýlega ræðu í Tulane-háskólanum í New Orleans og gaf nemendum ráð. Hún ráðlagði þeim að hafa fimm reglur í heiðri og þá myndi þeim vel farnast. Fyrsta reglan sem á að tryggja hamingjuríkt líf er að þjóta ekki í hjónaband Lesa meira
Raggi Bjarna mætti á þyrlu
FókusFékk far með Landhelgisgæslunni upp á Úlfarsfell til að taka þátt í einstökum viðburði á glæsilegum ferli sínum