fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Flugfélagið Ernir

Flugvél flugfélagsins Ernis kyrrsett vegna milljónaskuldar

Flugvél flugfélagsins Ernis kyrrsett vegna milljónaskuldar

Fréttir
10.01.2019

Isavia hefur kyrrsett Dornier skrúfuvél flugfélagsins Ernis á Reykjavíkuflugvelli. Þetta er gert vegna skuldar flugfélagsins á þjónustugjöldum. Vélin var kyrrsett í fyrradag. Ernir greiðir Isavia yfirflugsgjöld og leigu vegna aðstöðu í flugstöðvum. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Ernir heldur uppi áætlunarflugi frá Reykjavík til Vestmannaeyja, Hornafjarðar, Húsavíkur, Bíldudals og Gjögurs. Fréttablaðið hefur eftir Herði Guðmundssyni, eiganda Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af