Forstjóri Hyundai í Evrópu segir að fljúgandi bílar verði orðnir að raunveruleika 2030
Pressan01.07.2021
Michael Cole, forstjóri Evrópudeildar Hyundai, segir að raunhæft sé að vænta þess að fljúgandi bílar verðir orðnir að raunveruleika í lok áratugarins og að þeir muni þá setja mark sitt á borgir og bæi víða um heim. „Við teljum að hreyfanleiki í loftinu í lok þessa áratugar muni veita okkur mikla möguleika til að draga úr þrengslum Lesa meira