Starfsgreinasambandið svarar Framsýn: „Mun ekki standa í skeytasendingum við félaga sína í fjölmiðlum“
Eyjan20.03.2019
Stéttarfélag Þingeyinga, Framsýn, afturkallaði samningsumboð sitt til Starfsgreinasambandsins í gærkvöldi. Tilgreint var að félagið ætti frekar samleið með VR, Eflingu, Verkalýðsfélags Akraness og Verkalýðsfélags Grindavíkur og að einhugur ríkti um ákvörðunina. Þá sagði Aðalsteinn Árni Baldursson, formaður Framsýnar, við mbl.is að þetta væru einu félögin sem hafi alfarið hafnað vinnutímabreytingum sem lagðar voru fram af Lesa meira