fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Flateyri

Slæm umgengni sögð fæla fólk frá því að kaupa fasteignir á Flateyri – Bæjarstjórinn segir úrbætur standa yfir

Slæm umgengni sögð fæla fólk frá því að kaupa fasteignir á Flateyri – Bæjarstjórinn segir úrbætur standa yfir

Fréttir
28.05.2024

Samkvæmt ábendingum sem DV hafa borist hefur slæm umgengni á Flateyri, einkum meðal fyrirtækja á hafnarsvæðinu, leitt til þess í einhverjum tilfellum að fólk hafi hætt við að kaupa fasteignir í þorpinu vegna ástandsins. Á myndum sem DV hafa borist má sjá m.a. vörubretti, lagnir, fiskikör og númerslausa bíla utandyra á svæðinu en í sumum Lesa meira

Tugir húsa á nýju hættusvæði á Flateyri – Varnargarðar eru hvergi fullkomlega öruggir

Tugir húsa á nýju hættusvæði á Flateyri – Varnargarðar eru hvergi fullkomlega öruggir

Fréttir
01.12.2020

Nýtt hættumat hefur verið gert fyrir Flateyri og hefur hættusvæðið stækkað við það. Á þriðja tug húsa er nú komin inn á hættusvæði C en það er efsta stig. Um sjötíu hús er komin á ýtrasta rýmingarstig. Hættusvæði C nær nú 250 metrum lengra inn á höfnina og inn á land sunnan og vestan við hana en áður en mikið tjón Lesa meira

Kýrin Sæunn flúði slátrarann á sundi

Kýrin Sæunn flúði slátrarann á sundi

Fókus
01.09.2018

Árið 1987 var viðburðaríkt á Íslandi. Þá var Hafskipsmálið í algleymingi, Kringlan var opnuð og Hemmi Gunn birtist á skjánum með þáttinn Á tali. En fréttin sem stal senunni og bræddi hjörtu Íslendinga var um kúna Hörpu sem slapp við öxi slátrarans og synti sér til lífs yfir tveggja kílómetra leið. Eftir afrekið hóf Harpa nýtt líf á nýjum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af