fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

FKA Suðurland

Helga Jóhanna ferðaþjónustubóndi nýr formaður FKA Suðurlandi

Helga Jóhanna ferðaþjónustubóndi nýr formaður FKA Suðurlandi

Eyjan
02.10.2023

Helga Jóhanna Úlfarsdóttir var kosin formaður á aðalfundi FKA Suðurland sem haldinn var í Rauða húsinu Eyrabakka. Helga Jóhanna er eigandi Heima Holiday Homes og ferðaþjónustubóndi að Skeiðum í uppsveitum Suðurlands. „Við höldum áfram góðu starfi FKA Suðurlands er kemur að sýnileika, tengslaneti og að hafa áhrif á samfélagsumræðuna,“ segir Helga Jóhanna sem var með framboðsræðu á netinu þar sem hún var stödd erlendis. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Talaði Trump af sér?