fbpx
Föstudagur 31.október 2025

fjölskyldu og húsdýragarðurinn

Gagnrýna að eyða eigi á þriðja hundrað milljónum í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn

Gagnrýna að eyða eigi á þriðja hundrað milljónum í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn

Fréttir
18.09.2025

Samþykkt var á fundi borgarráðs Reykjavíkur fyrr í dag að hefja innkaupaferli vegna framkvæmda í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum, við uppbyggingu fræðsluseturs, en samkvæmt kostnaðaráætlun, sem fylgir með fundargerð fundarins, átti framkvæmdin að kosta 115 milljónir króna en í umsögn menningar- og íþróttaráðs segir hins vegar að tekist hafi að lækka kostnaðinn niður í 88 milljónir Lesa meira

Stærsta skrautdúfusýning Íslands haldin í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum á laugardag

Stærsta skrautdúfusýning Íslands haldin í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum á laugardag

Fréttir
16.11.2023

Á laugardag, 18. nóvember, verður stærsta skrautdúfusýning sem haldin hefur verið hér á landi í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Laugardal. 100 fuglar af 20 tegundum verða sýndir. Um er að ræða samstarfsverkefni áhugafólks um ræktun skrautdúfna, Fjölskyldu- og húsdýragarðsins og Dýraþjónustu Reykjavíkur. „Mikið hefur verið flutt til landsins af skrautdúfum undanfarin ár og hafa sumar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af