fbpx
Fimmtudagur 02.desember 2021

fjárveitingar

Meirihluti landsmanna vill auka fjárveitingar til Landspítalans

Meirihluti landsmanna vill auka fjárveitingar til Landspítalans

Fréttir
25.08.2021

Landspítalinn og rekstrarvandi hans hefur verið mikið í umræðunni að undanförnu og miðað við niðurstöður nýrrar könnunar er ljóst að vilji meirihluta þjóðarinnar er að meira fé verði veitt til rekstursins. Samkvæmt könnun sem Prósent gerði fyrir Fréttablaðið þá vilja 57% þeirra sem taka afstöðu að miklu meira fé verði veitt til reksturs spítalans. 28% Lesa meira

Telur mikil tækifæri til hagræðingar á LSH – Lök fjármálastjórnun undanfarin ár

Telur mikil tækifæri til hagræðingar á LSH – Lök fjármálastjórnun undanfarin ár

Fréttir
31.07.2020

Haraldur Benediktsson, varaformaður fjárlaganefndar og þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir gríðarleg tækifæri hjá Landspítalanum til að forgangsraða fjármunum og ekki sé líklegt að spítalinn fái aukið fjármagn á þessu ári. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að í stað þess að setja aukið fjármagn í rekstur spítalans verði frekar horft til aðhalds í fjármálum hans. „Í síðasta Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af