fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024

fjarplánetur

Nóbelsverðlaunahafi bendir á tvær nýjar leiðir til að finna geimverur

Nóbelsverðlaunahafi bendir á tvær nýjar leiðir til að finna geimverur

Pressan
22.05.2021

Eðlisfræðingurinn og Nóbelsverðlaunahafinn Frank Wilczek leggur til að nýjar leiðir verði farnar í leitinni að lífi utan jarðarinnar. Hann leggur til að leitað verði að ákveðnum áhrifum sem geimverur hafi á pláneturnar sem þær kunna að búa á. Í grein í The Wall Street Journal segir Wilczek að þær rúmlega 4.000 fjarplánetur sem við höfum fundið fram að þessu utan sólkerfisins okkar geti hugsanlega Lesa meira

Það eru að minnsta kosti 300 milljónir hugsanlega byggilegra pláneta í Vetrarbrautinni

Það eru að minnsta kosti 300 milljónir hugsanlega byggilegra pláneta í Vetrarbrautinni

Pressan
15.11.2020

Í Vetrarbrautinni okkar er mikið af plánetum, sem hugsanlega eru lífvænlegar og byggilegar, eða 300 milljónir eftir því sem bandaríska geimferðastofnunin NASA segir. Þetta er byggt á níu ára rannsóknum með Kepler geimsjónaukanum. Með Kepler fundu vísindamenn mörg þúsund fjarplánetur en stóra spurningin er auðvitað hversu margar þeirra eru byggilegar í raun og veru? Vísindamenn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af