Stjörnufræðingar fundu fjarplánetu þar sem árið er átta klukkustundir og jarðvegurinn er bráðið járn
PressanStjörnufræðingar hafa fundið fjarplánetu eina þar sem yfirborðið er væntanlega bráðið járn. Plánetan hefur hlotið nafnið GJ 367b og er í 31 árs ljósára fjarlægð frá jörðinni. Þvermál hennar er rétt rúmlega 9.000 kílómetrar svo hún er svipuð að stærð og Mars. Kristine Lam, hjá þýsku geimmiðstöðinni, segir að út frá útreikningum á massa plánetunnar sé GJ 367b flokkuð sem pláneta úr föstu Lesa meira
Fundu „ofurjörð“ á braut um eina elstu stjörnu Vetrarbrautarinnar
PressanStjörnufræðingar hafa fundið „ofurjörð“ sem er á braut um eina elstu stjörnu Vetrarbrautarinnar. Samkvæmt niðurstöður rannsóknar þeirra þá er þetta heit pláneta úr föstu efni. Um fjarplánetu er að ræða því hún er ekki í sólkerfinu okkar. Hún er um 50% stærri en jörðin og þrisvar sinnum massameiri. Af þeim sökum telst hún vera „ofurjörð“ miðað við Lesa meira