Jón Guðni Ómarsson: Gjaldmiðillinn stórt atriði sem stendur í vegi fyrir lægri langtímavöxtum – tvær hliðar á þeim pening
EyjanGjaldmiðillinn er eitt af því sem veldur því að erfitt er, eða nær ómögulegt, að fjármagna íbúðalán til langs tíma á föstum vöxtum nema með miklum tilkostnaði. Þátttaka í stærri gjaldmiðli myndi bæta þá stöðu. Hins vegar þarf að taka tillit til þess að með aðild að stærri gjaldmiðli hverfur svigrúm til að bregðast við Lesa meira
Jón Guðni Ómarsson: Lánin óhagstæðari ef vextir eru festir út lánstímann
EyjanÁ Íslandi er lítið um að boðnir séu fastir vextir út lánstímann á íbúðalánum. Almenna reglan, bæði fyrir og eftir vaxtadóm Hæstaréttar, er að hægt er að festa vexti i allt að fimm ár. Í nágrannalöndunum, á borð við Danmörku, er algengt að vextir séu fastir allan lánstíma, 15, 20 eða jafnvel 30 ár. Jón Lesa meira
Fjármál ríkislögreglustjóra: Ítrekuð umframkeyrsla og hallarekstur – verktakagreiðslur hlaupa á milljörðum
EyjanRíkislögreglustjóri hefur ekki sinnt því að laga stærð embættisins og starfsmannafjölda að þeim verkefnum sem fyrir liggja hverju sinni. Svo virðist sem mannahald embættisins sé enn miðað við stór einskiptis verkefni sem er lokið. Á árunum 2020-2024 fjölgaði um 79 prósent í yfirstjórn stofnunarinnar. Hallarekstur hefur aukist hratt síðustu tvö ár. Ríkislögreglustjóri þarf að laga Lesa meira
Lítil áhætta sögð á að Íran noti Ísland til fjármögnunar gereyðingarvopna – Áhættuhópur sé þó til staðar
FréttirEmbætti ríkislögreglustjóra hefur sent frá sér áhættumat á fjármögnun gereyðingarvopna hér á landi. Megin niðurstaða matsins er að engar vísbendingar hafi komið fram um að fjármögnun gereyðingarvopna hafi átt sér stað á Íslandi, né heldur um brot, aðgerðarleysi eða sniðgöngu á alþjóðlegum þvingunaraðgerðum í tengslum við slík vopn. Tvö ríki sem sæta slíkum aðgerðum, Íran Lesa meira
Ný vörn gegn hökkurum í augsýn – Keystrike hefur tryggt sér 150 milljón króna fjármögnun
EyjanKeystrike, hugbúnaðarfyrirtæki á sviði netöryggis, hefur tryggt sér viðbótarfjármögnun upp á tæplega 150 milljón króna. Fjármögnunarlotan var leidd af Grófinni viðskiptaþróun, Investco, Arcus Invest og Líru, að auki kom virtur erlendur einkafjárfestir úr netöryggisheiminum að þessari fjármögnun. Lausn Keystrike, sem hefur verið í þróun að undanförnu, sannvottar hvert einasta innslag notanda á lyklaborðið þannig að Lesa meira
Alvotech fær níu milljarða í aukið hlutafé
EyjanGengið hefur verið frá fjármögnun upp á 65 milljónir dollara, sem svarar til um 9 milljarða króna, fyrir líftæknifyrirtækið Alvotech. Það eru stórir fjárfestar úr lyfjageiranum í Bandaríkjunum, Evrópu og Asíu sem leggja þetta hlutafé til. Þá eru íslenskir lífeyrissjóðir sagðir vera að skoða að fjárfesta í fyrirtækinu. Markaður Fréttablaðsins skýrir frá þessu í dag. Fram Lesa meira
