Lítil áhætta sögð á að Íran noti Ísland til fjármögnunar gereyðingarvopna – Áhættuhópur sé þó til staðar
FréttirEmbætti ríkislögreglustjóra hefur sent frá sér áhættumat á fjármögnun gereyðingarvopna hér á landi. Megin niðurstaða matsins er að engar vísbendingar hafi komið fram um að fjármögnun gereyðingarvopna hafi átt sér stað á Íslandi, né heldur um brot, aðgerðarleysi eða sniðgöngu á alþjóðlegum þvingunaraðgerðum í tengslum við slík vopn. Tvö ríki sem sæta slíkum aðgerðum, Íran Lesa meira
Ný vörn gegn hökkurum í augsýn – Keystrike hefur tryggt sér 150 milljón króna fjármögnun
EyjanKeystrike, hugbúnaðarfyrirtæki á sviði netöryggis, hefur tryggt sér viðbótarfjármögnun upp á tæplega 150 milljón króna. Fjármögnunarlotan var leidd af Grófinni viðskiptaþróun, Investco, Arcus Invest og Líru, að auki kom virtur erlendur einkafjárfestir úr netöryggisheiminum að þessari fjármögnun. Lausn Keystrike, sem hefur verið í þróun að undanförnu, sannvottar hvert einasta innslag notanda á lyklaborðið þannig að Lesa meira
Alvotech fær níu milljarða í aukið hlutafé
EyjanGengið hefur verið frá fjármögnun upp á 65 milljónir dollara, sem svarar til um 9 milljarða króna, fyrir líftæknifyrirtækið Alvotech. Það eru stórir fjárfestar úr lyfjageiranum í Bandaríkjunum, Evrópu og Asíu sem leggja þetta hlutafé til. Þá eru íslenskir lífeyrissjóðir sagðir vera að skoða að fjárfesta í fyrirtækinu. Markaður Fréttablaðsins skýrir frá þessu í dag. Fram Lesa meira