fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Fjármálafyrirtæki

Smálánafyrirtæki geta tæmt bankareikninginn þinn – Vextirnir allt að 35 þúsund prósent – „Náttúrulega út úr öllu korti“

Smálánafyrirtæki geta tæmt bankareikninginn þinn – Vextirnir allt að 35 þúsund prósent – „Náttúrulega út úr öllu korti“

Eyjan
13.06.2019

Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, var gestur í Morgunútvarpi Rásar 2 í morgun. Þar greindi hann frá því að smálánafyrirtækin hafi komið því inn í skilmála sína að  með samþykki  gefi notendur þjónustunnar leyfi fyrir því að smálánafyrirtækin geti innheimt skuld sína beint af bankareikningi viðkomandi skuldara. Það varði hinsvegar við lög. Kallar eftir ábyrgð fjármálafyrirtækja Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af