fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Fjarðaál

Tor Arne Berg verður forstjóri Fjarðaáls

Tor Arne Berg verður forstjóri Fjarðaáls

Eyjan
23.08.2019

Tor Arne Berg mun taka við stöðu forstjóra Alcoa Fjarðaáls um mánaðamótin september-október. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Alcoa. Frá árinu 2017 er Tor Arne búinn að starfa sem forstjóri Lista í Noregi og þar á undan stýrði hann starfsemi steypuskála í Evrópu og Ástralíu. Í því starfi var hann m.a. yfirmaður framkvæmdastjóra steypuskála Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af