fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Fjallamennska

Lík Kristins og Þorsteins sem fórust í Nepal fyrir 30 árum fundin: „Þetta voru góðir strákar og frábærir félagar“

Lík Kristins og Þorsteins sem fórust í Nepal fyrir 30 árum fundin: „Þetta voru góðir strákar og frábærir félagar“

Fréttir
11.11.2018

Lík fjallgöngumannanna Kristins Rúnarssonar og Þorsteins Guðjónssonar er fundin, þrjátíu árum eftir að þeir týndust á fjallinu Pumo Ri í Nepal. Mbl.is greindi fyrst frá þessu. Fréttirnar bárust til Íslands fyrir tveimur dögum síðan og hafa aðstandendur þeirra verið látnir vita. Það var bandarískur fjallgöngumaður sem fann líkin. Þegar hann leitaði á þeim fann hann Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af