fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

fiskibátur

Hungraður ísbjörn komst upp í bátinn – Myndband

Hungraður ísbjörn komst upp í bátinn – Myndband

Pressan
27.08.2021

Áhöfn grænlensks fiskibáts brá heldur betur í brún á sunnudaginn þegar hungraður ísbjörn komst um borð í bátinn þar sem hann var við Mestervig við norðausturströnd landsins. Skipstjórinn, Niels P. Kristensen, tók meðfylgjandi myndband af birninum. Það er ljóst á upptökunni að honum er brugðið enda skelfur síminn jafn mikið og síminn. Ísbjörninn starir á hann niður um Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af