Fiskfélagið: Bestu ævintýrin gerast undir brúnni í miðbænum
Kynning18.03.2018
Við Vesturgötu 2 er upphafspunktur Reykjavíkur, en þegar götum Reykjavíkur voru fyrst formlega gefin nöfn og húsum við þær númer árið 1848 var ákveðið að miða upphafspunkt við Bryggjuhúsið svokallaða. Það er því vel við hæfi að í næsta húsi byrji ævintýrin undir brúnni á Fiskfélaginu, hlýlegum veitingastað sem opnaði fyrir níu árum síðan í Lesa meira